Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Síða 156

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Síða 156
Múlaþing f. • * Jón Halldórsson, Guðbjörg Bjarnadóttir og Dag- rún Jónsdóttir Hóli í Breiðdal. Ljósm.; Nicoline Weywadt Héraðsskjalasafn Aust- firðinga 70-505. til Salnýjar vorið 1879. Hann kvæntist Þór- unni Bjarnadóttur næsta vor. Salný hætti búskap vorið 1880, fluttist að Skeggjastöðum á Jökuldal og með henni tvö af börnunum, Einar og Guðbjörg. Þar bjó Sigríður systir Salnýjar, gift Jóni Magn- ússyni. Skeggjastaðir voru ein stærsta jörð- in austan ár á Dal og þarna var mannmargt heimili. Jón og Sigríður bjuggu þar 42 ár „og standa ráð hans djúpt í búnaði“, segir Jón Pálsson í ritgerðinni „Um JökuldaD í Óðni 1910 og í Múlaþingi 24. bindi 1997. Vorið 1883 fluttust Salný og börn hennar frá Skeggjastöðum. Einar fór til Ameríku en mæðgurnar að Keldhólum á Völlum. Þar bjó Guðný dóttir Salnýjar, gift Jóni Halldórssyni. Guðbjörg varð vinnu- kona en Salný var þar „sjálfrar sín“. Arið 1885 fór hún til Þórunnar dóttur sinnar, sem þá bjó í Grófargerði en Guðbjörg var áfram á Keldhólum. Salný var í Grófargerði til vors 1899 en þá fluttist hún að Hóli í Breiðdal. Guðbjörg dóttir hennar og Jón Halldórsson voru þá flutt þangað frá Keld- hólum. Salný dvaldist í Breiðdal til vors 1912 er hún fluttist að Hvammi á Völlum og var þar á vegum Einars sonar síns. Hún lést í Hvammi 29. júlí 1917. Börn B jarna og Salnýjar Guðný Bjarnadóttir (1089) giftist Jóni (128) Halldórssyni árið 1881. Þau bjuggu á Keldhólum og eignuðust fimm böm, sem öll dóu ung. Guðný lést á Keldhólum 5. júlí 1890. Heilsuleysi hékk eins og nakið sverð yfir þessari fjölskyldu. Guðbjörg Bjarnadóttir varð vinnukona á Keldhólum árið 1883. Stóð við hlið Guð- nýjar systur sinnar í sjúkdóms- og dauða- stríði hennar og barnanna. Eftir lát Guð- nýjar tók Guðbjörg við búsforráðum innan stokks og giftist Jóni Halldórssyni 1892. Þau fluttust að Hóli í Breiðdal það vor og bjuggu þar alla stund síðan. Böm þeirra urðu sex: Bjarni, sem bjó fyrst á Hóli en fluttist til Stöðvarfjarðar og bjó á Oseyri; Anna húsfreyja Þverhamri; Bogi sem byggði nýbýlið Gljúfraborg í landi Þver- hamars; Guðný, Guðlaug og Stefán settust öll að í Reykjavík. Guðbjörg lést árið 1926 en Jón árið 1928. Einar yngri Bjarnason lifði af sjúk- dómsfaraldurinn í ársbyrjun 1861. Var blæstur á máli og talið stafa af sköddun í hálsi. Fór til Ameríku 1883. Vann þar við ýmislegt, m. a. við jámbrautarlagningu. Lýsti því síðar með mjög dökkum litum. Aðbúnaður starfsmanna var hörmulegur, lítil hjúkrun í veikindum og þeir sem létust voru huslaðir eins og hræ. Hann kom aftur til íslands 1889. Var fyrst í Grófargerði hjá Þórunni systur sinni. Varð vinnumaður í Hvammi á Völlum 1892. Þá bjuggu þar 154
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.