Gerðir kirkjuþings - 2008, Side 6

Gerðir kirkjuþings - 2008, Side 6
 6 Kirkjuþing íslensku þjóðkirkjunnar er vettvangur til að skerpa þá sýn, með því að móta stefnu okkar kirkju og setja ramma utan um starf hennar. Það er gert til að við getum enn betur sinnt þjónustu fagnaðarerindisins við þjóðina okkar, hughreyst og áminnt, og bent á hina „varanlegu sjóði og velgengni“ (Orðskv. 8:18), sem felast í því að „stunda réttlæti, guðrækni, trú, kærleika, stöðuglyndi og hógværð“, eins og postulinn segir (I. Tím. 6:11). Mættum við axla þá ábyrgð nú og um komandi tíð. Gef oss það, góði Guð, „meðan þín náð lætur vort láð lýði og byggðum halda.“ Göngum nú með gleði til góðra verka á Kirkjuþingi. Friður Guðs sé með oss öllum.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.