Gerðir kirkjuþings - 2008, Qupperneq 34

Gerðir kirkjuþings - 2008, Qupperneq 34
 34 Mál lögð fram á Kirkjuþingi 2008 1. mál Kirkjuþings 2008. Skýrsla Kirkjuráðs ásamt greinargerðum, skýrslum og öðrum fylgigögnum Skýrsla þessi er lögð fyrir Kirkjuþing 2008 skv. starfsreglum um Kirkjuráð nr. 817/2000. Að venju er vísað til Árbókar kirkjunnar þar sem m.a. er að finna skýrslur um kirkjustarfið. 2. mál Kirkjuþings 2008. Fjármál Þjóðkirkjunnar Að venju eru fjármál Þjóðkirkjunnar lögð fram á Kirkjuþingi . Reikningar stofnana og sjóða vegna ársins 2007 eru aðgengilegir öllum kirkjuþingsfulltrúum. Útdráttur úr helstu ársreikningum er í Árbók kirkjunnar. Lögð er fram áætlun vegna prestsembætta 2009 sem fylgiskjal með fjármálum Þjóðkirkjunnar. Ríkisendurskoðun hefur skilað endurskoðunarskýrslu vegna sjóða kirkjunnar og Biskupsstofu fyrir árið 2007, án athugasemda. Þó var bent á í skýrslu um Jöfnunarsjóð sókna að huga þurfi að endurskoðun útreikninga og aðferðafræði við ákvörðun á tillagi til ábyrgðardeildar sjóðsins. 3. mál Kirkjuþings 2008. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007 Biskup Íslands flytur málið. Lagt er til að Búrfells-, Mosfells- og Stóru-Borgarsóknir, Mosfellsprestakalli, Árnessprófastsdæmi, sameinist í eina sókn, Mosfellssókn. Enn fremur að Reykholts- og Stóra-Ásssóknir, Reykholtsprestakalli, Borgarfjarðarprófasts- dæmi, sameinist í eina sókn, Reykholtssókn. Sameining öðlist gildi 1. desember 2008. 4. mál Kirkjuþings 2008. Áfangaskýrsla nefndar um endurskoðun þjóðkirkjulaga Vísað er til umfjöllunar hér að framan um ályktun Kirkjuþings 2007 í 7. máli um skipun nefndar til að endurskoða löggjöf um Þjóðkirkjuna. Nefndin leggur áfangaskýrslu fyrir Kirkjuþing 2008, þar sem gerð er grein fyrir störfum nefndarinnar, og drög að frumvarpi sem umræðugrundvöll. 5. mál Kirkjuþings 2008. Tillaga til þingsályktunar um heildarskipan þjónustu kirkjunnar Á Kirkjuþingi 2006 var samþykkt að beina því til Kirkjuráðs að skipa nefnd til að vinna tillögur að heildarskipan þjónustu Þjóðkirkjunnar á grundvelli Stefnu og starfsáherslna Þjóðkirkjunnar 2004-2010. Nefndina skipuðu sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur og kirkjuþingsfulltrúi, sem jafnframt var einn af flutningsmönnum tillögunnar; Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, verkefnastjóri stefnumótunar á Biskupsstofu; og sr. Þorvaldur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.