Gerðir kirkjuþings - 2008, Qupperneq 51

Gerðir kirkjuþings - 2008, Qupperneq 51
 51 4. mál - Ályktun um frumvarp til Þjóðkirkjulaga Kirkjuþing 2008 beinir þeim tilmælum til dóms- og kirkjumálaráðherra að hann flytji eftirfarandi frumvarp til Þjóðkirkjulaga, sbr. 3. mgr. 23. gr. laga um stöðu, stjórn og starfshætti Þjóðkirkjunnar nr. 78/1997. Frumvarp til Þjóðkirkjulaga. I. kafli. Skilgreining og réttarstaða. 1. gr. Íslenska þjóðkirkjan er sjálfstætt trúfélag á evangelísk-lúterskum grunni. 2. gr. Ríkisvaldinu ber að styðja og vernda Þjóðkirkjuna samkvæmt 62. gr. stjórnarskrár lýðveldisins Íslands nr. 33/1944. Þjóðkirkjan ræður starfi sínu og nýtur sjálfræðis gagnvart ríkisvaldinu nema lög mæli á annan veg. Þjóðkirkjunni ber að tryggja að allir landsmenn geti átt kost á kirkjulegri þjónustu. 3. gr. Við málsmeðferð og ákvarðanir kirkjulegra stjórnvalda samkvæmt lögum þessum skal fylgt ákvæðum stjórnsýslulaga eftir því sem við getur átt. Hinu sama gegnir um sérstakt hæfi kirkjulegra stjórnvalda til meðferðar einstakra mála. Þá taka upplýsingalög jafnframt til stjórnsýslu Þjóðkirkjunnar eftir því sem við getur átt. 4. gr. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur með höndum tengsl við Þjóðkirkjuna af hálfu ríkisvaldsins. Ráðuneytið hefur umsjón með því að ríkisvaldið veiti Þjóðkirkjunni þann stuðning sem því ber að veita henni lögum samkvæmt. 5. gr. Skírn í nafni heilagrar þrenningar veitir aðild að Þjóðkirkjunni. Um aðild að, inngöngu í og úrsögn úr Þjóðkirkjunni fer að öðru leyti samkvæmt 8. gr. og 9. gr. laga um skráð trúfélög og þeim starfsreglum sem Kirkjuþing setur. Um stöðu Þjóðkirkjunnar sem trúfélags fer samkvæmt lögum um skráð trúfélög eftir því sem við getur átt. II. kafli. Kirkjuþing. 6. gr. Kirkjuþing hefur æðsta vald í málefnum Þjóðkirkjunnar nema lög mæli á annan veg. Kirkjuþing setur starfsreglur um starfsemi Þjóðkirkjunnar. Kirkjuþing markar Þjóð- kirkjunni þannig og með öðrum samþykktum stefnu í málefnum hennar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.