Gerðir kirkjuþings - 2008, Page 75

Gerðir kirkjuþings - 2008, Page 75
 75 5. mál - Þingsályktun um heildarskipan þjónustu kirkjunnar Flutt af Kirkjuráði Frsm. Karl Sigurbjörnsson Kirkjuþing 2008 samþykkir meginhugmyndir sem fram koma í skýrslu nefndar um heildarskipan þjónustu kirkjunnar. Áfram verði unnið að verkefninu með gerð tillagna um skipan prestakalla og prófastsdæma. Kirkjuþing 2008 beinir því til Kirkjuráðs að sameina í eitt skjal skýrslu um heildarskipan þjónustu kirkjunnar, 5. mál Kirkjuþings 2008, samþykktir um innri málefni kirkjunnar, 6. mál 2008 og þingsályktun um sérþjónustu kirkjunnar, 7. mál Kirkjuþings 2008. Jafnhliða verði skoðað hvort bæta skuli inn í það skjal viðeigandi starfsreglum eða ákvæðum í þeim og til verði einn bálkur er fjalli um grunnforsendur, umfang og umgjörð þjónustu kirkjunnar. Málið í heild sinni verði til umfjöllunar á Kirkjuþingi 2009.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.