Gerðir kirkjuþings - 2008, Blaðsíða 84

Gerðir kirkjuþings - 2008, Blaðsíða 84
 84 14. mál - Samþykkt um staðfestingu stofnskrár fyrir Stofnun dr. Sigurbjörns Einarssonar, rannsókna- og fræðaseturs í trúarbragðafræðum og guðfræði Flutt af Kirkjuráði Frsm. Kristján Björnsson Inngangur 1. gr. Stofnun dr. Sigurbjörns Einarssonar er í eigu Þjóðkirkjunnar. 2. gr. Aðsetur stofnunarinnar er í Kapellu ljóssins á Vallarheiði í Reykjanesbæ. Hún er stofnuð í samstarfi við Guðfræðistofnun Háskóla Íslands og starfar þar í samvinnu við Alþjóða- háskólann Keili. Stofnunin skal stefna að samvinnu við erlendar guðfræðistofnanir, erlenda og innlenda háskóla, rannsóknarstofnanir í trúarbragðafræðum, aðrar kirkjudeildir og Samráðsvettvang trúarbragða. Hlutverk og aðstaða 3. gr. Hlutverk Stofnunar dr. Sigurbjörns Einarssonar er að vinna að rannsóknum og fræðslu í trúarbragðafræði og guðfræði í þeim tilgangi að auka þekkingu og skilning á trúar- brögðum heimsins og stuðla að sáttargjörð ólíkra trúarviðhorfa, vinna gegn tortryggni og efla skilning og umburðarlyndi. 4. gr. Stofnun dr. Sigurbjörns Einarssonar veitir aðstöðu til fræðslu, ráðstefnuhalds, námskeiða og rannsókna. 5. gr. Stofnunin skal varðveita í Kapellu ljóssins hin sýnilegu tákn þess að húsið hefur frá upphafi verið helgidómur ólíkra trúarbragða. Auk þess hefur stofnunin annað húsnæði í eigu Kirkjumálasjóðs á svæðinu til umráða samkvæmt nánari ákvörðun Kirkjuráðs. Stjórn og skipan 6. gr. Kirkjuráð skipar fimm menn í stjórn stofnunarinnar til fjögurra ára. Þar af tilnefnir biskup Íslands formann og varaformann og Guðfræðistofnun Háskóla Íslands einn stjórnarmann. 7. gr. Í samráði við biskup Íslands er stjórninni heimilt að skipa allt að fimm manna fagráð til eins árs í senn, sem er stjórn og forstöðumanni til ráðuneytis. Leita má tilnefninga til fagaðila, stofnana og samtaka er starfa á sviði stofnunarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.