Gerðir kirkjuþings - 2008, Blaðsíða 86

Gerðir kirkjuþings - 2008, Blaðsíða 86
 86 15. mál - Þingsályktun um breytta skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma Flutt af biskupi Íslands Frsm. Sigurður Sigurðarson Kirkjuþing 2008 samþykkir að á árinu 2009 verði eftirtaldar tillögur að breyttri skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma kynntar þeim sóknum, prestum og héraðsfundum sem í hlut eiga og þeim gefinn kostur á að veita umsögn um þær. Að fengnum umsögnum ákveði biskupafundur hvort – og þá hvaða tillögur verði lagðar fyrir Kirkjuþing 2009. a) 1) Kálfafellsstaðarprestakall, Skaftafellsprófastsdæmi, verði lagt niður við starfslok núverandi sóknarprests. Hofssókn leggist til Kirkjubæjarklaustursprestakalls, Kálfa- fellsstaðarsókn og Brunnhólssókn leggist til Bjarnarnesprestakalls, eða 2) Kálfafellsstaðarprestakall, Skaftafellsprófastsdæmi, verði lagt niður við starfslok nú- verandi sóknarprests. Hofssókn leggist til Kirkjubæjarklaustursprestakalls, Kálfafells- staðarsókn og Brunnhólssókn leggist til Bjarnarnesprestakalls. Stofnað verði 50% embætti héraðsprests með aðsetri á Höfn. Biskup Íslands og kirkju- stjórnin leggi til hálft stöðugildi. b) 1) Holtsprestakall, Rangárvallaprófastsdæmi, leggist niður við starfslok núverandi sóknarprests. Eyvindarhóla-, Ásólfsskála- og Stóra- Dalssókn leggist til Víkurprestakalls, Kross- og Akureyjarsóknir leggist til Breiðabólsstaðarprestakalls eða 2) Holtsprestakall, Rangárvallaprófastsdæmi, leggist niður við starfslok núverandi sóknarprests. Eyvindarhóla- og Ásólfsskálasóknir og Stóra- Dalssókn leggist til Breiða- bólsstaðarprestakalls, Kross- og Akureyjarsóknir leggist til Oddaprestakalls. c) Hraungerðis- og Selfossprestaköll sameinist í eitt prestakall með tveimur prestum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.