Gerðir kirkjuþings - 2008, Síða 95

Gerðir kirkjuþings - 2008, Síða 95
 95 málsins innan ríkisstjórnar og á Alþingi. Frumvarpið var kynnt úti í prófastsdæmunum í þinghléinu og margar góðar ábendingar komu fram sem unnið hefur verið úr. Kirkjuþing hefur nú í dag borið gæfu til að leggja lokahönd á þetta mál af sinni hálfu. Það væri verðugt minningarmark um hálfrar aldar afmæli Kirkjuþings að Alþingi veitti brautar- gengi þessu máli, sem styrkir svo mjög og eflir stöðu Kirkjuþings og raunar sjálfstæði og sjálfsákvörðunarrétt Þjóðkirkjunnar. Ég vil að lokum færa þingheimi einlægar þakkir fyrir góðar samverustundir, málefnalegar umræður og vönduð vinnubrögð í hvívetna. Ég vil ekki síst þakka löggjafarnefnd Kirkjuþings og formanni hennar, séra Þorbirni Hlyni Árnasyni, greinargóða umfjöllun um frumvarp til nýrra þjóðkirkjulaga og vinnu að kynningu þess og endanlegri gerð. Ég þakka einnig og ekki síður starfsfólki þingsins fyrir eljuverk þess í aðdraganda þingsins og á þinginu sjálfu. Það er mikið gangverk, sem slíku þingi fylgir, og í því góða gangverki hafa engir brestir orðið heldur hefur þetta dugmikla starfsfólk gert okkur þingfulltrúum kleift að gegna trúnaðarstörfum okkar á Kirkjuþingi af fyllstu einlægni og samviskusemi. Þá þakka ég enn húsráðendum í þessu húsi og starfsfólki þess fyrir hlýjar móttökur og þann góða aðbúnað, sem okkur hefur hér verið búinn eins og á fyrri þingum. Ég óska öllum góðrar heimferðar og heimkomu og læt í ljós þá ósk og von að vandaðra verka á þessu Kirkjuþingi megi lengi sjá stað í öflugu starfi Þjóðkirkjunnar. Kirkjuþingi 2008 er slitið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.