Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Qupperneq 58

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Qupperneq 58
56 flestir líta á sig sem íslendinga, sumir telja óhjákvæmilegt að þeir verði það alltaf á meðan aðrir velja að vera íslendingar af því það sé hagkvæmt eða flott. Ráðandi orðræða nýbúanna er einnig mjög einsleit, að þeir geti varla orðið íslendingar, þó þeir séu íslenskir ríkisborgarar. Flestir skilgreina sig ákveðið út frá menningu upprunalandsins, en nokkrir hafna upprunamenningunni án þess að telja sig íslenska og virðast fara á mis við þá samkennd sem þjóðarsjálfsmyndin eða þjóðarvitundin veitir. Er samræmi á niilli orðræðunnar um sjálfsmyndina og þjóðarímyndina? Viðmælendur voru m.a. spurðir um hvað þeir lesi helst, hvort það skipti máli hvort bækur séu íslenskar eða erlendar, hvort þeim finnist mikilvægt að lesa íslendingasögur eða íslenskar bókmenntir í skólum og hvaða merkingu það hafi helst fyrir þá miðað við annað lesefni. Ráðandi orðræða var á þann veg að það væri mikilvægt að kenna um íslenskar bókmenntir og íslendingasögurnar í skólum. Nýbúamir lögðu meiri áherslu á tungumálið og að bókmenntirnar væru val fyrir þá sem hafa áhuga. Sumir viðmælenda gerðu greinarmun á mikilvægi þess að kenna íslenskar bókmenntir eða íslendingasögurnar fyrir íslenska menningu annars vegar og fyrir sig persónulega hins vegar, sem líta má á sem einkenni firringar eða rótleysi eða skorti á samkennd (McCarthy o. fl. 2003). Dæmi um slíkt svar er eftirfarandi frá háskólanemanum Hönnu: Já mér finnst mjög mikilvægt að fólk kynnist þessum sögum (Islendingasögum) ... ég meina þetta er einhver merkasta bókmenntaarfleifð Islendinga ... Mér finnst þetta bara svona brilliant sögur margar og það er alveg fáránlegt að lesa þetta ... mér finnst það alveg þess virði að héma ... þvæla fólki í gegnum þær. Hvort sem því líkar betur eða verr. ... Nei, ég get ekki sagt að þær hafi haft persónulega þýðingu fyrir mig. Aðrir lögðu áherslu á að þjóðarremban væri full mikil fyrir sinn smekk en fundu eitthvað annað sem höfðaði til þeirra persónulega: Það hefur verið mikið kennt af sögulegum skáldsögum, þær eru alltaf að vitna í Islandssöguna og sérstaklega í sjálfstæðisbaráttuna, þetta hefur náttúrulega verið aðal issjúið á þessari (síðustu) öld, hjá öllum rithöfundum. Það hefur verið rosalegur rembingur í gangi... og ég held samt að það mætti alveg passa sig, að íslendingar fari ekki að halda að þeir séu einhverjir heimsmeistarar í öllu bara ... Mér finnst allt svona þjóðemis, ekkert rosalega eftirsóknarvert ... Mér finnst þó maður eins og Halldór Laxness sem listamaður hafa mikla persónulega þýðingu fyrir mig ... af því hann fór út og gerði hlutina. Það eru frekar svona hlutir sem mér finnst hafa þýðingu fyrir ntig, hann var svona góð fyrirmynd. En hvað með nútímabókmenntirnar, ná þær betur til sjálfsmyndar þessa unga fólks? Sumar nýjar bækur eru ekkert síður fjarlægar eða óaðgengilegar en íslendingasögurnar. Algengast var að fá blönduð svör, þar sem hluti bókmenntanna fellur viðkomandi vel en hluti er óaðgengilegur. Heyrum í Stefáni: Það sem fer svona nett í pirrurnar á mér em íslenskir höfundar ... sem eru ofboðslega mikið að vera flippaðir og miklir listamenn ... svona yftrborðskenndir, týpískir klisjulistamenn. Eins og'? Mikael Torfason, hann fer ofboðslega í taugarnar á mér. Eg veit ekki af hverju. Það var fínt að tala við hann. En framsetningin og svona suddalegheitin, mér fannst hann ganga svolítið of langt, ég er kannski bara svona gamaldags ... Við eigum alveg ofboðslega marga góða penna og íslensk bókmenntaflóra er bara frábærlega víð. Við erum með fallegar og dramatískar bækur eins og eftir Einar Má ... afflúans hvereinasta bók. Svo erum við komin með frábæran glæpasagnahöfund, Arnald ... hinn íslenska John Grisham ... frábæra höfunda eins og Sjón og Braga Ólafs og Andra Snæ, sem er náttúrulega bara snillingur ... Ég hef lesið minna af þessurn höfundum sem eru í dag, Hallgrím Helgason að vísu og Sjón, þó það hafi farið svolítið fyrir ofan garð og neðan, átt svolítið erfitt með að lesa hann ... þetta var bókin Auguþín sáu inig það var engin leið fyrir mig að skilja það, ég var reyndar bara 17 en ég gafst upp ... Þetta er einhver súrrealismi, ég veit ekki alveg hvað hann er að fara með það. Fornbókmenntirnar gátu haft verulega persónu- lega þýðingu og orðið hluti af sjálfsmynd viðkomandi. Stundum virðist kennsluaðferðin hafa skipt sköpum eins og hjá Stefáni: Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236
Qupperneq 237
Qupperneq 238
Qupperneq 239
Qupperneq 240
Qupperneq 241
Qupperneq 242
Qupperneq 243
Qupperneq 244
Qupperneq 245
Qupperneq 246
Qupperneq 247
Qupperneq 248
Qupperneq 249
Qupperneq 250
Qupperneq 251
Qupperneq 252
Qupperneq 253
Qupperneq 254
Qupperneq 255
Qupperneq 256
Qupperneq 257
Qupperneq 258
Qupperneq 259
Qupperneq 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.