Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Síða 59

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Síða 59
57 >að að lesa Gísla sögu Súrssonar bara breytti mér svolítið á mínum unglingsárum, þegar maður var að horfa á MTV eða eitthvað svoleiðis, þetta virkaði eins og svona mótvægi, verður Islendingur. Eins og að fara á þorrablót, maður „íslenskast" ... einu sinni fórum við í svona hlutverkaspil ... sem heitir Askur Yggdrasils og vinur minn leiddi mig inn í söguþráð Gíslasögu og þegar við vorum búnir vorurn við búnir að breyta gangi sögunnar. Eg var einhver persóna sem kom þarna inn í söguna og var vitnað í þegar Vésteinn var drepinn, og ég elti árásarmanninn á skíðum og náði honum og svo drap ég hann og ... Þorgrím nef. Þetta var alveg stórskemmtilegt. Onnur leið að sjálfsmynd unga fólksins er að tengja bókmenntirnar við menningu ungs fólks í dag og með uppeldisáhrifum að heiman, eins og virðist hafa átt sér stað hjá Oddv. Mér finnst Islendingasögumar mjög mikilvægar ... alltaf verið að tala um þessa víkinga sem bara sigldu um og kváðu rfmur og eitthvað ... bara lýsingar á villingum ... akkúrat það sem gerir þær skemmtilegar ... fullkomlega siðblindar bókmenntir ... manni er kennt þetta, svona skaltu í rauninni vera ... skáld sem voru í hirðum ... Þetta var bara eins og með rapparana nú ... rapparar eru með hirðir í kring um sig, þeir eru gangsterar ... bara eins og víkingar ... það voru stríð á milli hirða, eins og gengin eru úti ... ég held þetta hafi virkað mjög sterkt á mig ... maður vildi vera svona, þetta voru algjörar fyrirmyndir ... ekkert spes góðar fyrirmyndir ... bara eins og rokkstjörnur ... Egilssaga er uppáhaldssagan mín, hann var ... fullkomlega siðblindur ... þegar — hann fór tilbaka og drap alla ... engin virðing fyrir mannslífum ... þetta hefur líka persónulega þýðingu fyrir mig af því að þetta er eitt af því sem mamma mín (kennari) sagði mér oft frá ... já ég hef allavega rosalega miklar, sterkar taugar til þessara bókmennta. Síðastnefndu dæmin sýna að mögulegt er að snerta ungt fólk hvort sem er með forn- bókmenntum eða nútímabókmenntum, þó að Ijóst sé einnig af viðtölunum að fyrir allt of marga þá eru þetta frómar bókmenntir sem ná ekki að snerta eða hafa áhrif á sjálfsmynd viðkomandi í skóla, þó þær eigi ef til vill eftir að gera það síðar og séu að þeira mati oft ómissandi hluti af skólanámi íslendinga. Samantekt og umræða Að lokum verður leitast við að draga saman niðurstöður og setja þær í fræðilegt og menntunarlegt samhengi. Fyrst var spurt hvernig orðræðan um hið íslenska og hið hnattræna birtist í sjálfsmyndum ungs fólks? Hvar í tilverunni ungt fólk staðsetur sjálft sig nú og til framtíðar? Ráðandi orðræða grunnskólanemanna var að kenna sig við sitt nánasta umhverfi, Reykjavík eða tiltekið bæjarhverfi eða stofnanir eins og íþróttafélag. Þeir sem sögðust vera Islendingar voru helst þeir sem voru aðfluttir af landsbyggðinni eða erlendis frá. Fyrir aðra grunnskólanema var það að vera Islendingur ekki mikilvægt og heimsborgarinn var ekki í augsýn. Orðræða framhaldskólanemanna virðist endurspegla afstæðari hugsun: Þeir eru Islendingar, aðallega þegar þeir eru í útlöndum eða þegar við erum að keppa í einhverju, en stundum eru þeir fyrst og fremst Reykvíkingar eða Vesturbæingar og nokkrir heimsborgarar líka. Orðræða háskólanemanna var skýrust. Þeir segjast vera frá þeim bæ sem þeir ólust upp í, en einnig Islendingar. Evrópuvæðing og hnattvæðing er mjög raunverulegur hluti af orðræðunni, ýmist sem jákvætt, neikvætt, eða hlutlaust fyrirbæri. Það kom þægilega á óvart hve fáir upplifa eiginleg átök á milli staðbundinnar, íslenskrar, evrópskrar eða alþjóðlegrar sjálfsmyndar. Orðræðan um sjálfsmyndir og þjóðarímyndir endurspeglar bæði það sjónarmið að persónuleikinn sé óbreytanlegur eða breytist lítið, og hitt að sjálfsmyndin sé að hluta sjálfsvalin og fljótandi: nú sé flott að vera svona eða hinsegin Islendingur eða heimsborgari og þá sé hagkvæmt að skilgreina sig þannig. Því má segja að hugmynd manngildisstefnunnar um heildstæða sjálfsmynd sé álíka lifandi í hugum viðmælenda og hugmynd póststrúktúralista um fljótandi og óstöðugt sjálf, sem breytist eftir hagsmunum, orðræðu og valdatengslum. Það er greinilega ráðandi orðræða meðal nýbúanna að þeir upplifi sig á jaðrinum, finni sig útilokaða frá íslenskri menningu eða sveiflist á milli staðbundinnar menningar og upp- runamenningar, eins og algengt er í erlendum Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.