Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Qupperneq 110

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Qupperneq 110
108 miklu, miklu þyngri en hér áður fyrr“. Inni í almennum deildum eru börn sem hefðu þurft að komast að í sérdeildum eða í annars konar sérúrræði en eiga þess ekki kost. Það eru aðeins allra slökustu börnin sem komast að í sérdeildum, en mörg börn sem svipað er ástatt um „eru á þröskuldinum“ og komast ekki inn. Það er talað um að vandamálin séu svo mörg að það sé eins og að „vera með sérdeild inni í hverjum bekk“, eins og einn kennarinn orðaði það. Kennararnir segja að erfiðustu málin eigi heima á geðdeild en Þyri segir ekki auðvelt að koma þeim þar inn: Það er ekkert pláss fyrir þau þar. Það er margra mánaða bið á greiningarstöðina BUGL [Barna- og unglingageðdeild Landspítalans]. Þessi börn eiga alveg óskaplega bágt. Hulda tekur undir þetta og segir að það sé „löngu komið upp fyrir allt sem eðlilegt geti talist að senda mjög veika einstaklinga“ inn í skólann. Gunnar segir að þetta sé „fyrir löngu sprungið“ því fjöldi þeirra nemenda sem þurfa sérhjálp sé svo mikill. Vantar meiri stuðning Sumir nemendur eiga námslega mjög erfitt „en allt of stór hluti þeirra er svona illa staddur af félagslegum ástæðum“ segir Hafdís. Hún segir að bekkjarkennararnir ráði ekki við þennan vanda einir og sér. Það þurfi að taka þetta fastari tökum og fá utanaðkomandi stuðning. Eftir því sem kennararnir segja þá kemur sálfræðingur í skólann „svona tvo daga í viku að meðaltali“. Þeir segja að hann sjái fyrst og fremst um greiningarvinnu. Það eitt og sér er ágætt en ekki á nokkurn hátt fullnægjandi. „Sálfræðingurinn hefur ekki mér vitanlega farið inn í bekki til þess að veita þar stuðning eða ráðgjöf og ekki hefur verið nein eftirfylgd eftir greiningu, hvort sem það er greining á námsvanda eða hegðunarvanda," segir Særún. Kennararnir segja að hjúkrunarfræðingar skólans hafi aðstoðað eftir því sem þess hafi verið óskað en starf þeirra bar lítið á góma. Félagsmálastofnun kemur að málum margra nemenda, mun meira en þekkist við aðra grunnskóla. Borið saman við annan erfiðan grunnskóla er hlutfallið 8 á móti 1 (40 börn við þennan skóla frá I. sept. - 1. febr. en voru 5 allt skólaárið í samanburðarskólanum sem þykir erfíður). „Þetta er langt, ég leyfi mér að fullyrða það, langt út fyrir nokkur normal mörk,“ segir Særún. Hins vegar gengur félagsþjónustunni ekki nógu vel að taka á málum þessara barna að hennar mati. Þar er „mikið máttleysi,“ segir hún. Einn úr hópi fagaðila telur að samstarf félagsþjónustunnar og skólans hafi undanfarin ár ekki verið sem skyldi og „í dag má segja sem svo að félagsþjónustan og heil- brigðisþjónustan hafi kannski ekki í nægilega ríkum mæli yfir úrræðum að ráða til að geta sinnt þessum börnum". Agavandi Kennararnir eru ekki einróma um agavandann. Sumum finnst hann mikill en aðrir kvarta ekki að ráði. Bekkirnir eru ólíkir og vandamálin mismikil innan bekkja. Kennararnir segja að sumir bekkir séu þannig að kennarinn geti ekki slakað á nokkra stund. „Þú ert í stöðugu stríði við að halda ákveðnunt nemendum niðri og ert að eyða orkunni í þá í stað þess að eyða henni í þá sem þú mundir vilja kenna,“ segir Sævar. Það sama kemur fram hjá Jónu: „Manni finnst maður stöðugt vera að fást við óvita. Krakkar sem eru jafnvel komnir upp í 10. bekk og eiga að taka samræmd próf í vor og maður eyðir kannski lunganum úr tímanum í að ná vinnufriði." Hún segir að þetta sé misjafnt „en það er stór hópur sem maður þarf að vera að glíma við“. Ymsir kennarar segja að of mikill tími hverrar kennslustundar fari í uppeldi á kostnað kennslunnar, að það fari allt of mikil orka í uppeldismálin en fræðsluþátturinn verði útundan. Þór, sem er reyndur kennari, hefur alveg ákveðna skoðun á því af hverju nemendur eru svona kærulausir og erfiðir. Hann segir að þegar hætt var að krefjast þess að nemendur næðu lágmarksárangri til að flytjast á milli bekkja og skóla þá hafi þetta breyst til verri vegar. Hann segir að nemendur „spili frítt“, að þeir viti að það sé hvorki hægt að gera kröfur Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236
Qupperneq 237
Qupperneq 238
Qupperneq 239
Qupperneq 240
Qupperneq 241
Qupperneq 242
Qupperneq 243
Qupperneq 244
Qupperneq 245
Qupperneq 246
Qupperneq 247
Qupperneq 248
Qupperneq 249
Qupperneq 250
Qupperneq 251
Qupperneq 252
Qupperneq 253
Qupperneq 254
Qupperneq 255
Qupperneq 256
Qupperneq 257
Qupperneq 258
Qupperneq 259
Qupperneq 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.