Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Qupperneq 111

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Qupperneq 111
109 til þeirra né reka þá. „Það er mín bjargfasta skoðun að þetta sé eitthvert það versta skref sem hefur verið stigið í skólamálum á Islandi,“ segir hann. Hann er sannfærður um að þetta sé hluti af þessum agavanda sem kennarar kvarta undan. Sumir kennarar tala um að hópurinn sé stór sem sé til vandræða en aðrir tala um að þótt agavandinn sé mikill þá snúist hann ekki um svo marga einstaklinga. Hins vegar taki óróaseggirnir mikinn tíma frá hinum, meiri- hluta nemenda, sem búi við skertan hlut og fái ekki þá kennslu sem þau eigi rétt á. Þeir tala um að þetta sé brot á mannréttindum þeirra. „Já, við erum að brjóta á þeim. Það er aftur og aftur að gerast,“ segir Sveinn. Kennararnir eru sammála um að þeir gangi verulega á hlut annarra nemenda með þessari stöðugu glímu við þá sem láta illa að stjóm. Það fari nánast allur þeirra tími í að það. „Hvar er þessi venjulegi nemandi?" spyr Sveinn, og honum finnst þessi „venjulegi“ eða vandræðalausi nemandi verða útundan því erfiðu nemendurnir hafi alla athyglina. Það leynir sér ekki að það íþyngir kennurunum að vita að þeir hafi ekki getað sinnt mörgum nemenda sinna vegna truflandi einstaklinga sem tóku of mikið af tíma þeirra og athygli. Tímaleysi Skortur á tíma til að koma af því sem verður að sinna og því sem æskilegt væri að sinna er algengt umkvörtunarefni kennara. Þeir segjast ekki hafa nógan tíma utan kennslunnar til sinna verkefnum sem þarf að vinna. „Það er allt á hlaupum" því alltaf er eitthvað sem kallar að. „Það er ekki hægt að setjast niður. Það eru stuttar frímínútur, stutt hádegi.“ Þeir segjast þurfa meiri tíma til að sinna málum einstakra nemenda og til foreldrasamstarfs. Þeim finnst sérstaklega erfitt að hafa ekki meiri tíma til samstarfs sín á milli, til að bera saman bækur sínar og til að ræða um kennsluna og starfið. Meðal þess sem þeir tala um að taki meira af tíma þeirra nú en áður eru ýmis konar fundahöld. Kennarar byrjenda og yngri deilda segjast vera með mörg börn í bekk sem þurfi meiri tíma og meiri stuðning en þau fá. Tími til að sinna einstökum nemendum sé ekki nógur og það sé ekki síst vegna mikillar breiddar í nemendahópnum, því margir eigi erfitt með nám og hegðun. Þá geri stærð bekkjardeilda þetta erfiðara en ella. Ef „bekkjarstærð er orðin svona þolanleg þá á að steypa saman bekkjum og þá splundrast allt. Yfirvöld taka ekki nóg tillit til skólaaðstæðna hér,“ segir Harpa. í flestum bekkjum eru nemendur sem þyrftu sérhjálp að sögn kennaranna. í sumum bekkjum eru margir nemendur, jafnvel meirihlutinn, sem kennarar segja að eigi erfitt með nám og þurfi sérstaka athygli. Hins vegar sé aðstoðin sem hægt er að veita þeim of lítil að mati þeirra. Kennarar yngri deilda telja að í skólanum sé óvenju hátt hlutfall ofvirkra barna. Þau krefjast athygli og tíma. Sumir kennarar tala um að þeir geti hvorki sinnt ofvirku nemendunum né hinum nógu vel og að þeir komist ekki yfir það sem þeir þurfi að gera. Bæði ofvirku nemendurnir og nemendur með annars konar frávik þyrftu meira af tíma kennaranna. En þótt kennurunum finnist þeir ekki hafi tíma til að sinna þessum nemendum nógu vel þá er það ekki vegna þess að allur tími þeirra fari í hin börnin, þau sem ekki sýna frávik, því þeir hafa ekki síður áhyggjur af þeim eins og kemur fram í eftirfarandi orðum Kolbrúnar: „Það þyrfti að minnka bekkina. Fá aðstoð inn í bekkina. Við þurfum að huga að krökkunum sem geta eitthvað. Þau verða mjög mikið útundan. [...] Þetta er stórt vandamál. Þessir krakkar fá ekki það sem þau þurfa hjá okkur“. Með hliðsjón af margvíslegum og ólíkum þörfum nemendanna, þá er það skoðun kennaranna að þeim sé gert að sinna of mörgum börnum og þeir komist einfaldlega ekki yfír það. Af því stafa, meðal annars, áhyggjur þeirra og sú niðurdragandi og erfiða tilfinn- ing að þeir séu ekki að gera nógu vel, að þeir standi sig ekki og hafi ekki tíma til að sinna börnunum. L Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236
Qupperneq 237
Qupperneq 238
Qupperneq 239
Qupperneq 240
Qupperneq 241
Qupperneq 242
Qupperneq 243
Qupperneq 244
Qupperneq 245
Qupperneq 246
Qupperneq 247
Qupperneq 248
Qupperneq 249
Qupperneq 250
Qupperneq 251
Qupperneq 252
Qupperneq 253
Qupperneq 254
Qupperneq 255
Qupperneq 256
Qupperneq 257
Qupperneq 258
Qupperneq 259
Qupperneq 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.