Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Qupperneq 124

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Qupperneq 124
122 þeirra og kjör. Þar sem markmið rannsókna er yfirleitt fyrst og fremst að búa til nýja þekkingu um tiltekið viðfangsefni en markmið mats að fella dóma um ákveðna stofnun. Abyrgð þeirra sem meta er mikil og því ætti það að vera sjálfsögð krafa að siðferðilegar vangaveltur/afstaða séu ætíð snar þáttur í öllu matsferli. Áherslan á siðfræði mats speglast í að samtök matsfólks í Bandaríkjunum (American Evaluation Association, 2001) hafa gefið út siðareglur fyrir matsfólk, en siðareglur eru meðal annars taldar vera ein forsenda fagmennsku samkvæmt ýmsum kenningum (Modarresi, Nevvman og Abolafia, 2001). Ljóst má þó vera að ekki er nóg að hafa siðareglur þegar þær virðast ekki nýttar. House (1997) skoðaði fjölda matsskýrslna sem bandaríska menntamálaráðuneytið hefur látið gera og fann þar hvergi umræðu um siðareglur eða tengdar hugleiðingar matsaðila. Samtök matsfólk í Bandaríkjunum (American Evaluation Association, hefur einnig gefið út staðla (The joint committee on standards for educational evaluation, 1994) um hvernig matsfólk eigi að bera sig að við mat. Stöðlunum er skipt í fjögur meginsvið og tekur eitt þeirra til siðferðilegra þátta. Segir þar að markmið með siðferðisstöðlunum sé að mat sé framkvæmt löglega og siðlega og farið sé með nærgætni að þeini sem taka þátt í matinu og þeim sem niðurstöður taka til. Sérstaklega er fjallað um réttindi þátttakenda og það að matsaðilum beri að vemda þau. Tekið er fram að matsfólki beri að virða mannlega reisn og sóma þeirra sem taka þátt á þann veg að fólki finnist sér ekki ógnað eða það jafnvel beri skaða af þátttöku sinni. Segir þar að formlegir aðilar mats eigi að tryggja það að allir hagsmunaaðilar fái aðgang að fullkominni matsskýrslu og upplýsingum um takmarkanir matsins. Jafnframt ber að tryggja aðgegni allra þeirra sem eiga lögvarðar hagsmuna að gæta. Eins og fram hefur komið hér að framan geta matsaðilar oft verið í æði mikilli klemmu: klemmu á milli þess að gæta hagsmuna þátttakenda, þeirra sem kaupa matið og sinna eigin. í eigin rannsókn (2003) á meðal matsaðila sem framkvæmdu opinberar úttektir á leikskólum kemur fram að matsaðilar virðast vera í nokkurri klemmu með hvað eigi að fara í þær skýrslur sem þeir senda frá sér. Endurspeglast það í setningum eins og að skýrslan hefði verið beinskeyttari ef hún hefði bara farið til leikskólans. Velti ég fyrir mér hvort matsaðilar upplifi hræðslu við að vera álitnir óvinir og það stýri að einhverju leyti gerðum þeirra, það er hvort þarna hafi nálægðin við stéttina áhrif. En allir þeir aðilar sem ég ræddi við eru leikskólakennarar og tilheyra því hópnum. Eitt áhyggjuefna Soltis (1990) í grein sem hann skrifaði um siðferðilegar spurningar í mati byggðu á eigindlegum gögnum var að matsfólk teldi sig skuldbundið þeim sem keyptu matið og það gæti því haft áhrif á matsskýrslur. Soltis telur annað áhyggjuefni vera að hugsanlega þjónaði það eigin starfsferilsskrá að taka „meira” tillit til kaupanda. Eins og fram kom í grein House (1997) getur þetta verið raunverulegt áhyggjuefni. Vegna smæðar íslensks samfélags og jreirra fagstétta sem þar eru má vera að líklegast þjóni það matsaðilum betur að hafa „stéttina" góða en kaupendur sem í flestum tilfellum eru opinberar stofnanir. Fjöldi matsverkefna er enn ekki slíkur að hverfandi líkur eru til að sami aðili leggi mat fyrir sig sem aðalstarf. Þessu til stuðnings er bent á að hér að framan kom frekar fram hræðsla/öryggisleysi við fagstéttina sem verið var að meta og viðbrögð hennar en við þá sem keyptu matið. Bickman (í Fitzpatrick 2002) greinir frá því að þegar hann var að vinna að mati fyrir bandaríska herinn (ekki hernaðarlegt) hafi verið farið fram á að herinn gæti ritskoðað fræðilegar greinar sem matshópurinn sendi frá sér. Þegar því var alfarið hafnað vildu þeir fá að senda inn umsagnir með mögulegum greinum sem var líka hafnað. Bickman segir líka frá því að einu sinni hafi hann verið að safna gögnum í matsverkefni þegar starfsmaður hersins rétti honum tölvudiskling og bað um afrit af gögnunum. Þama er verið að fást við eitt mikilvægasta hagsmunamál matsfólks, eignarhald á þekkingu og gögnum. Umræðan um eignarhald á gögnum hlýtur að vera jafn Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236
Qupperneq 237
Qupperneq 238
Qupperneq 239
Qupperneq 240
Qupperneq 241
Qupperneq 242
Qupperneq 243
Qupperneq 244
Qupperneq 245
Qupperneq 246
Qupperneq 247
Qupperneq 248
Qupperneq 249
Qupperneq 250
Qupperneq 251
Qupperneq 252
Qupperneq 253
Qupperneq 254
Qupperneq 255
Qupperneq 256
Qupperneq 257
Qupperneq 258
Qupperneq 259
Qupperneq 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.