Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Side 136

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Side 136
134 talið hafa áhrif á hvort þessir fjórir þættir sem einstaklingur hefur fengið út úr náminu nýtist á starfsvettvangi. Sérhæfð þekking úr læknisfræði skilar sér til að mynda með öðrum hætti inn í sjávarútveg en í heilbrigðisgeira. Atvinnuástand skiptir jafnframt máli því þegar niðursveifla er í atvinnulífi eru meiri líkur á því að fólk fái ekki vinnu. Flestir viðmælendur (14) töldu að menntunin hefði bætt stöðu þeirra á vinnumarkaði og um helmingur þeirra sagðist vera sáttur við stöðu sína. Um helmingur kvennanna (6) sagðist hafa lækkað í launum við það að ljúka námi. Flestir karlamir (4) töldu að líklega hefðu þeir getað haft jafnhá ef ekki hærri laun í fyrra starfi. I viðtölunum kom fram að konur sem höfðu starfað við skrifstofustörf og fóru að starfa við umönnun lækkuðu í launum eftir námið. Það gaf tilefni til að athuga nánar hvort launabreyting í kjölfar menntunar gæti verið önnur ef fólk skipti um atvinnugrein. Til að skoða það voru meðalheildarlaun svarenda úr könnun á símenntun greind eftir menntun og atvinnugrein (sjá 1. töflu). I fjölbreytudreifigreiningu kom fram að svarendur sem störfuðu við fiskveiðar eða fiskvinnslu voru með hærri heildarlaun að meðaltalien svarenduríöðrumatvinnugreinum. Svarendur sem störfuðu í iðnaði voru með lægri heildarlaun að meðaltali en svarendur í fiskveiðum eða fiskvinnslu, en með hærri laun en svarendur í öðrum atvinnugreinum. Ekki var munur á meðalheildarlaunum milli heilbrigðisgeirans, menntageirans, þjónustu og verslun eða annarri opinberri þjónustu. Fram komu samvirkniáhrif menntunar og launa þar sem laun hafa mismunandi áhrif eftir því hver atvinnugreinin er. Til að meta áhrifin var reiknuð dreifigreining innan hverrar atvinnugreinar og Tukey-próf til að meta hvort munur á meðalheildarlaunum væri marktækur eftirmenntun svarenda. Þegarmeðalheildarlaun eru skoðuð innan sömu atvinnugreina eru launin hærri meðal svarenda sem höfðu lokið háskólaprófi í samanburði við þá sem höfðu aðeins lokið grunnskólaprófi. Þó er opinberi menntageirinn undantekning þar á, þar sem laun eru ekki marktækt hærri eftir menntun. Þegar eingöngu voru skoðaðir svarendur í menntageiranum sem störfuðu 30-70 klst. að meðaltali á viku, var niðurstaðan sú sama. Meðalheildarlaun svarenda í fiskveiðum eða fiskvinnslu með grunnskólapróf eru marktækt hærri en svarenda með háskóla- próf innan menntageirans. Ekki er munur á meðalheildarlaunum svarenda með grunn- skólapróf í fiskveiðum eða fiskvinnslu og svarenda með háskólapróf innan heilbrigðis- geirans, annarri opinberri þjónustu og sem störfuðu við þjónustu og verslun. Niðurstaðan bendir því til að fólk sem starfar við fiskveiðar eða fiskvinnslu með grunnskólapróf hækkar ekki endilega í launum ljúki það háskólaprófi sé miðað við svarendur sem starfa í menntageira, heilbrigðisgeira, opinberri þjónustu eða við þjónustu og verslun. Svarendur sem aðeins eru með grunnskólapróf og störfuðu í iðnaði voru með lægri laun en háskólafólk í iðnaði, í annarri opinberri þjónustu eða við þjónustu og verslun. Hins vegar er ekki munur á laununum sé miðað við menntageirann og heilbrigðisgeirann. Niðurstaðan bendir því til að fólk sem starfar í iðnaði með grunnskólapróf hækkar ekki alltaf í launum ljúki það háskólaprófi sé miðað við svarendur sem starfa í menntageira eða heilbrigðisgeira. Til að skoða nánar tengslin milli menntunar og launa var tekinn lógariþmi af laununum til að fá normaldreifingu. í dæmunum hér að framan var það ekki gert til að niðurstöður væru auðtúlkanlegri. Hér eru hins vegar skoðaðir fleiri þættir sem geta haft áhrif á laun. Til að meta það er reiknuð fjölbreytuaðhvarfs- greining þar sem frumbreytur eru: menntun, atvinnugrein, kyn, aldur og vinnutími. Hér er eingöngu verið að bera saman svarendur sem höfðu aðeins lokið grunnskólaprófi við svarendur sem höfðu lokið háskólaprófi. í 2. töflu er að sjá hallatölurnar (b), staðlaða hallatölu (þ) og hvað hver þessara breyta skýrir án leiðréttingar fyrir hverja breytu. Einnig er að sjá heildarfjölda svarenda og hvað breyturnar skýra samanlagt í launadreifingunni. Menntun hefur áhrif á laun þegar búið er að taka tillit Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.