Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Qupperneq 10

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Qupperneq 10
FRÁ RITSTJÓRA á almennur grunnskóli að vera fyrir alla, og þá lendir það á kennuruni að finna lausnir fyrir börn sem áður var kennt í sérskólum. Þegar mörg slík börn eru saman kornin í sörnu kennslustofunni þurfa þau auka- legan tíma kennarans og þá er ekki mikill tími afgangs til að sinna hinum börnunum. Á niðurskurðartímum er heldur ekki von á eins mikilli liðveislu og kennarar vildu og þyrftu. Mikið starf hefur verið unnið til að finna þær kennsluaðferðir sem best duga í þessari stöðu, en spurning er hvort kennarar hafa kynnt sér allar þessar aðferðir eins og með þarf. Þarna verður hver skóli að svara fyrir sig. í annan stað er gott að hafa í huga að óþarfa orka fer í að kenna öðrum um allar ófarir. Stofnanir sem það iðka glata gjarn- an trausti sínu, innan frá sem utan, eins og áður var nefnt. Betri leið er að horfast í augu við það að hér virðist eitthvað hafa farið úrskeiðis og fólk þarf að vinna saman að því að finna leiðir til úrbóta. Ganga verður út frá því að kennarar vilji gera vel og séu hæfir fagmenn. Þegar skólakerfi sýnir að árangri hrakar í heildina er svaranna ekki að leita hjá einstökum kennurum heldur hjá kerfinu í heild. Hver skóli getur hins vegar leitað svara um það hvernig hægt væri að gera betur í þágu bæði kennara, nemenda og foreldra. í þessu skyni eru gerðar rann- sóknir á menntakerfinu, en þær koma fyrir lítið ef þær eru ekki notaðar í skólunum. Hver skóli þarf að skoða hvort þar eru notaðar bestu hugsanlegar aðferðir. Nú er betra að hugsa til lengri tíma og taka styttri skref. Reynslan úr matsfræðunum sýnir að vel er hægt að bæta árangur ef skynsam- lega er að því farið, markmiðið sett til lengri tíma en stöðugt stefnt í áttina að því, og væri hægt að tína til frásagnir af mörgum slíkum átökum. Hér verður látið nægja að benda á tvö íslensk dæmi. Annað þeirra er árangur Halldóru Kristínar Magnúsdóttur og félaga hennar af því að nota svokallað „Bright Start"-námsefni í nokkrum grunn- skólum á Suðurlandi árin 2004-2010, en þar sýndu börnin marktækt betri árangur en samanburðarhópar í flestum mælingum og skólabragur batnaði verulega. Meistara- verkefni Halldóru Kristínar um þetta efni er hægt að nálgast á Skemmu, þar sem nem- endaverkefni í háskólum eru geymd. Hitt dæmið er úr Holtaskóla í Keflavík, sem var með slökustu skólum á landinu á könnunar- prófurn í lesskilningi barna í 4. bekk. Skólinn tók upp lestrarkennsluaðferðina „Leið til læsis" sem Námsmatsstofnun hefur unnið að ásamt Steinunni Torfadóttur og Helgu Sigurmundsdóttur, og skólinn rauk á nokkr- urn árum upp kvarðann þar til hann var á meðal þeirra langefstu. Mörg fleiri dæmi væri hægt að tína til um kennsluaðferðir sem hafa verið rannsakaðar og sýna bættan árangur nemenda. Gott er að hafa í huga að þegar árangur er ekki eins og best verður á kosið er reynslan ekki endilega besti leið- beinandinn um það hvert stefna skal, heldur getur verið gott að leita nýrra leiða. Meðal þeirra ráða sem stundum er horft til þegar greinilega þarf að bæta ástandið á einhverjum sviðum þjóðfélagsins er að einkavæða starfsemina, í trausti þess að ef þeir sem reka þjónustu eiga hana sjálfir sé hún þeim hjartfólgnari en ella og því sé meira lagt í reksturinn án þess að til aukins kostnaðar þurfi að koma. í því sambandi er athyglisvert að skoða grein í þessu tölubiaði TUM, Uppsker hver eitis og hann sáir? Hefur val á skóla og námsárangur áhrif á íslenskum vinnumarkaði?, en hana skrifa Kári Krist- insson, Tinna Dahl Christiansen og Friðrik Eysteinsson. Þau bera þar saman viðbrögð mannauðsstjóra í fyrirtækjum við umsókn- um um störf eftir því hvort umsækjendur eru úr ríkisreknum skólurn eða einkaskólum og eftir því hvort einkunn þeirra var há eða í meðallagi. Mannauðsstjórar voru jafnlíkleg- ir til að velja umsækjendur úr ríkisskólum og einkaskólum og voru jafnvel líklegir til að 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.