Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 42

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 42
Börkur Hansen og Steinunn Helga Lárusdóttir arrtir veita litla beina leiðsögn en þeir veita aftur á móti talsverða óbeina leiðsögn með því að skapa aðstæður eða umhverfi fyrir kennara til starfsþróunar. Slíkt um- hverfi hvetur til samstarfs við aðra um þróun náms og kennslu, þróun námskrár, kennsluskipulags og fleira af þeim toga. Það tekur einnig til hvers konar þátttöku í mati og rannsóknarstarfsemi, svo sem með sjálfsmati og starfendarannsóknum. Sú leiðsögn sem íslenskir skólastjórar veita er því meira í anda samstarfs- og stuðn- ingslíkansins en hins hefðbundna, sbr. flokkun Glickmans o.fl. (2010) sem greint er frá hér að framan. Samkvæmt þessum niðurstöðum er bein leiðsögn minni en TALIS-rannsóknin sýndi og má e.t.v. rekja það til mismunandi skilgreininga á hug- takinu leiðsögn. Lokaorð í þessari grein var greint frá niðurstöðum rannsóknar á kennslufræðilegri forystu 20 íslenskra skólastjóra. Spurt var um sýn þeirra á leiðsagnarhlutverk sitt sem líta má á sem lykilatriði við þróun náms og kennslu. Fram kom að leiðsögn og stuðningur við nám og kennslu var öllum skólastjórunum hugleikin og fóru þeir ýmsar leiðir í því sambandi. Höfundar telja mikilvægt að skólastjórar verji sem mestum tíma í fagleg viðfangsefni, þ.e. þau sem tengjast kjarnanum í starfsemi skóla sem er nám og kennsla. Þeir benda á að þrátt fyrir talsverða óbeina leiðsögn sé lítið um að gagna sé aflað af vettvangi skólastofunnar. Vegna þess hve upplýs- ingar um kennsluhætti eru takmarkaðar er erfitt að bæta námsumhverfi nemenda með markvissum hætti. Loks leggja höf- undar áherslu á að skólastjórar þurfi að sýna meira frumkvæði og framsækni í hlutverki sínu sem kennslufræðilegir leið- togar. Abstract "It is on the long-term agenda!": Instructional leadership of school principals in Iceland Educational leadership is regarded by many as the major vehicle for change and development in schools (Fullan, 2007). Su- pervision of principals is vital in provid- ing instructional leadership in their role as educational leaders (Glickman et al., 2010). Glickman et al. moreover claim that the major purpose of conventional supervi- sion is to control the behavior of teachers by giving feedback while collegial superv- isory practices focus more on empowering teachers and enhancing their professional growth. This paper presents findings from interviews with 20 principals in Icelandic compulsory schools. The study is a part of the research project Teaching and learning in Iceland (http://rannskolathroun.hi.is/ is/starfshaettir_i_grunnskolum). The purpose of this paper is to show how supervision and instructional leader- 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.