Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 54

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 54
Gestur Guðmundsson og Hulda Karen Ólafsdóttir staklinganna skýrar fram en reyndar kom margt fram um það líka í frásögnum og umræðum í rýnihópaviðtölunum. Almennt má segja að rýnihópavið- tölin sýni þá hlið á viðmælendum sem þeir vilja sýna skólafélögum, en að margt persónulegra komi fram í einstaklingsvið- tölum. Á hinn bóginn sýnist höfundum að samræður í rýnihóp dragi fram ýmislegt um eiristaklingana sem ekki hefði komið fram annars, og að í rýnihóp fari fram annað mat á lífssögum og öðru efni við- tala. Þannig hefur hvor aðferð um sig sína kosti og galla og sama gildir um þá blöndu sem hér var notuð. Þegar viðtöl voru tekin vorið 2011 voru viðmælendur á aldrinum 27-37, en flestir fæddir á árunum 1980-85. Þeir höfðu allir hafið framhaldsskólanám 16 ára, um helmingur þeirra hafði horfið frá námi innan tveggja ára, aðrir komist lengra, en þeir höfðu allir tekið hlé frá námi og marg- ir skipt um námsbraut. Þrír þeirra luku iðnnámi á þrítugsaldri en misstu vinnuna í kreppunni sem hófst 2008 og stefndu nú á stúdentspróf. Af viðmælendum stefndu níu á stúdentspróf og þar af átta á há- skólanám að því loknu, en fjórir stefndu á sveinspróf og einn þeirra á framhaldsnám í véltækni. Viðtölin voru fyrst þemagreind og úr þeim unnin meistararitgerð (Hulda Karen Ólafsdóttir, 2012), en fyrir þessa grein hafa þau verið greind frekar, einkum út frá lífs- sögulegu sjónarhorni Peters Alheit og fleiri og í samhengi við þróun sem orðið hefur í almennri vegferð og menntunarsókn ung- menna og ungra fullorðinna á íslandi og í nágrannalöndum. Lífssaga vals sem viðmið - niðurstöður og greining Bæði í rýnihópaviðtölum og einstaklings- viðtölum var einkum leitað eftir frásögn og umræðum um brotthvarf viðmælenda og endurkomu þeirra í nám, og í ljós kom að þessir þættir voru meðal þeirra mikil- vægustu í lífssögu þeirra allra. Hver hefur sína sögu en viðmælendur áttu mörg at- riði sameiginleg, eins og gerð verður grein fyrir. Nær öllum var það sameiginlegt að eiga foreldra sem ekki höfðu lokið löngu bóknámi en hvöttu börn sín til að stefna að almennu stúdentsprófi, því að það veitti flesta og bestu möguleikana. Foreldrarnir höfðu hins vegar takmarkaða möguleika til að fylgja slíkri ákvörðun eftir með leið- sögn og að mati viðmælenda tók skólinn ekki að sér það hlutverk. Hjá sumum þeirra hófst þetta misvægi strax í grunn- skóla, til dæmis þannig að þeir áttuðu sig ekki á mikilvægi samræmdu prófanna fyrir áframhaldandi skólagöngu, en hjá fleirum varð talsvert rof þegar þeir komu í framhaldsskóla. Aðdrngtmdi og orsakir brotthvarfs Margir viðmælendur lýsa fyrstu önnum sínum í framhaldsskóla þannig að þeir hafi aldrei fengið áhuga á náminu þar, sumir helltu sér út í formlegt og óformlegt félagslíf en viðbrögðum annarra má lýsa þannig að þeir hafi fyllst doða. „ ... ég var bara í félagslífinu á fullu. Svo fór allt í bömmer þegar ég féll á önninni." (Tóta) „í grunnskóla var ég byrjuð að vera slugsi og var bara miklu meira í félagslífinu en í skólanum. Og reyndi að byrja í menntaskóla og þar allt í einu er ekkert net. Og enginn að fylgjast með því hvort þú sért að mæta eða ekki." (Ebba) 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.