Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Qupperneq 58

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Qupperneq 58
Gestur Guðmundsson og Hulda Karen Ólafsdóttir atvinnuástandi áranna 2009-11 leiddi það endurmat þá út í markvissara nám. Endurmat við vegamót Bæði í rýnihópaviðtölum og einstaklings- viðtölum kemur fram að þátttakendur sjá brotthvarf sitt úr framhaldskóla með talsvert öðrum augum þegar frá líður og þeir hafa tekið upp námsþráðinn að nýju. í þessum baksýnisspegli verður aðdrag- andi brotthvarfs, ákvörðunin sjálf og það sem við tók að köflum í þeirri reynslusögu sem býr að baki því vali þeirra nú að hefja nám að nýju. En þegar þeir rifja upp hvaða ástæður þeir gáfu fyrir brotthvarfinu á sín- um tíma lýsa flestir þeim sem afsökunum eða handhægum skýringum á ákvörðun sem ekki fól í sér skýrt val, heldur miklu frekar andspyrnu gegn því að láta þröngva sér til vals sem ekki höfðaði til þeirra og þeir gátu ekki séð hvaða afleiðingar hefði. Þeir lýstu þessu gjarnan þannig að þeir hefðu verið settir inn í ákveðinn „kassa" í framhaldsskóla. Það hafi verið þrýstingur á þá að fara „beinu brautina" til stúdents- prófs, og einn viðmælandi sagði að í skóla- kerfinu „ertu bara strax settur á færiband". Frásagnir flestra þeirra má taka saman á þann þversagnakennda hátt að lífssögu vals hafi verið þröngvað upp á þá sem samfélagslegu viðmiði á tímabili þegar hugur þeirra sjálfra stefndi frekar til að lifa á „griðastund" unglingsáranna (e. "mora- torium", sjá Erikson, 1968), fikra sig áfram án krafna um að taka ákvarðanir til fram- tíðar. Umhverfið hafi ýtt þeim til að taka ákvarðanir sem vísuðu til fjarlægrar fram- tíðar en hafi ekki veitt þeim stuðning og aðhald til að framfylgja þeim eða breyta. í þessu lífssögulega ljósi (sbr. Alheit, 2000) birtist hnökrótt og snúin vegferð þeirra ekki fyrst og fremst sem röð ósigra - „brotthvarf", „láglaunastörf", „misheppn- aðar tilraunir til endurkomu í skólakerfi", „andleg vanlíðan" o.s.frv. - heldur sem til- raunir til að ná stjórn á lífi sínu og finna valkosti við sitt hæfi, sem leitarferli (Ziehe, 1981). Áður var minnst á „jójó-vegferð- ina" en nú er mál að taka fram að slíkar vegferðir eru ólíkar eftir félagslegri stöðu og uppruna. Ungmenni úr efri millistétt taka sér oft hlé frá námi, ferðast til fjar- lægra heimsálfa og prófa spennandi störf sem félagsauður þeirra og fjölskyldunnar gefur aðgang að. Mörg þeirra taka sér löng hlé frá námi, vinna og stofna jafnvel fjöl- skyldu, en skilja kannski og fara í nýtt og gjörólíkt nám. Þannig er jójó-líf þeirra oft fram að þrítugsaldri eða lengur uns þau hafa komist á fastari braut. í jójó-vegferð sinni geta þau byggt á grunni fjölskyldu með góða menntun og traustan fjárhag og þau endurmóta menningarauð og habitus uppvaxtaráranna. Ungt fólk sem á for- eldra með takmarkaða menntun og fjárráð leggur í annars konar jójó-vegferð, sem einkennist af slæmri aðlögun að skóla, ýmiss konar ósigrum og undanhaldi og flakki rnilli lítt gefandi valkosta - eins og viðmælendur okkar bera vitni um. Þar skiptir oft meginmáli að lítil tenging hefur orðið milli veganestis úr heimahúsum og þess menningarauðs sem skólinn miðlar. Erik Erikson braut blað í skilningi á ungmennum þegar hann setti fram þær kenningar sínar að sjálfsmyndarkreppur ungmenna væru eðlileg þróun í átt að heilbrigðri sjálfsmynd fullorðinna. Hins vegar hefur verið bent á að þær kenningar eru miðaðar við millistéttarungmenni, 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.