Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Page 109

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Page 109
Samskipti ungs fólks í fjölmenningarsamfélagi um það hvernig aukinn hreyfanleiki fólks milli landa veldur sums staðar félagslegri spennu þegar samfélög færast úr þæg- indaramma fyrri þjóðernisímyndar. Í því samhengi má velta fyrir sér hvort aukin ferðalög og alþjóðleg samskipti á Netinu leiði til þess að fjölbreytileiki mannlffsins verði í augum ungs fólks hversdagslegur og eðlilegur fremur en spennuvaldur, eða jafnvel hvort tveggja í senn. Cummins fjallar jafnframt um það hvernig samskipti kennara og nemenda eru samtvinnuð félagslegum valdatengslum í skólunum og að hvort tveggja hafi áhrif á mótun sjálfsmyndar ungmenna, samskipti þeirra og viðhorf. Pareklr (2006) hefur lagt mikla áherslu á að leita þurfi leiða til að virkja einstaklinga í fjölmenningarsamfélagi til að jafna stöðu þeirra og það sé einkum með samfélagslegri þátttöku. Umfjöllun um samskipti og þátttöku í fjölmenningarsamfélögum leiðir hugann að því hvort útilokun og einelti sé algeng- ara meðal tiltekinna hópa en annarra og hvort þolendur séu úr tilteknum hópum fremur en öðrum. I rannsókn Þórodds Bjarnasonar (2006) kom fram að nem- endum af erlendum uppruna á fslandi í efstu bekkjum grunnskóla fannst bekkjar- félagarnir vera óvingjarnlegir og að þeir voru helmingi oftar fórnarlömb eineltis en skólasystkin þeirra af íslenskum uppruna. Einelti sem þáttur í lífi barna og ungs fólks er staðrey nd sem við stöndum frammi fyrir (Barajas og Lindgren, 2009). Fjallað hefur verið um einelti á mismunandi hátt og frá ólíkum sjónarhornum. Norrænu frömuðirnir í eineltisrannsóknum, Olweus (1973), Erling og Hwang (2004) auk Pikas (1987), hafa einkum litið á hina sálfræði- legu hlið málsins og fjallað um einkenni gerandans og þess sem lagður er í einelti, en minna hafa verið skoðaðar hinar félags- legu aðstæður þar sem eineltið fer fram (Björk, 2000). í félagslegu einelti felst að ráðist er gegn félagslegum tengslum með höfnun og einangrun (Schuster, 1999). Smith og Sharp (1996) fjalla um óbeint einelti sem sé afar sársaukafullt, og að í því felist félagsleg einangrun, að hafa út- undan, sá sem fyrir því verður sé gerður ósýnilegur og hindraður í að eignast vini. Rigby (2004) telur að óbeina eineltið hafi meiri eyðileggingarmátt en hið beina (t.d. stríðni og barsmíðar), einkum vegna þess að það uppgötvist seint eða ekki þar sem í því felist hljóðlát höfnun. Gunilla Björk (2000) fjallar í grein sinni Mobbaren - en situationens mcistare um það hvernig skoða þurfi og skilja einelti sem valdatafl og að það eigi sér stað innan stofnunar eða á vettvangi þar sem þátt- takendur þurfi að berjast fyrir stöðu sinni. Skólinn sé slík stofnun, þar sem skóladeg- inum fylgi visst óöryggi vegna óljósrar og síbreytilegrar valdastöðu. Þannig geti staða nemenda verið mismunandi í ólík- um kennslustundum eða í frímínútum. Að mati Björk (2000) á eineltið sér þann- ig stað í skólanum vegna hins fljótandi ástands sem er í skólastofunni, þar sem undir yfirborðinu fer fram tafl um völd og félagslega stöðu, um að tilheyra hinum breytilega hóp. í skólanum meðtaka nem- endur ekki aðeins þekkingu heldur bendir Björk (2000) á að þar séu nemendur sífellt að læra um stöðu sína í tengslum við aðra. Því séu allar breytingar á þeirri stöðu sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.