Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 118

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 118
Hanna Ragnarsdóttir og Halla Jónsdóttir 9. tafla Mér finnst lærdómsrikt aö eiga vini af ólik- um uppruna. Fjöldi % Mjög sammála 395 43,8 Frekar sammála 356 39,5 Frekar ósammála 35 3,9 Mjög ósammála 14 1,6 Veit ekki 102 11,3 Svarar ekki 2 0,2 9. töflu skiptast þannig að rúmlega 83% eru mjög eða frekar sammála henni en 5,5% eru frekar eða mjög ósammála og rúmlega 11% segjast ekki vita það. Nokkuð færri eru þó sammála fullyrðingunni Samskipti við fólk af ólíkum uppruna eru mér mikilvæg en 61,5% þátttakenda eru mjög eða frekar sammála fullyrðingunni. Tæplega 22% eru frekar eða mjög ósammála fullyrðingunni og tæplega 17% segjast ekki vita það. At- hyglisvert er að bera þessar niðurstöður saman við svör við fullyrðingunni Það er gefandi að umgangast fólk sem hefur aðr- ar skoðanir en ég. Svör við henni skiptast þannig að tæplega 90% eru mjög eða frekar sammála henni en tæplega 4% eru frekar eða mjög ósammála og 6,6% segjast ekki vita það. Þarna er verið að vísa til fjöl- breyttra skoðana fólks almennt, fremur en skoðana er tengjast uppruna eingöngu og gæti það skýrt mun á svörum við þessari fullyrðingu og þeim sem greint er frá hér að framan. Fullyrðingar um traust milli einstaklinga í fjölmenningarsamfélaginu í könnuninni vekja að sama skapi athygli. Tæplega 9% þátttakenda eru mjög eða frekar sammála fullyrðingunni Ég treysti síður fólki með annan litarhátt en ég í 10. töflu en rúmlega 87% eru frekar eða mjög ósammála og 4% segjast ekki vita það. Áhugavert er að velta fyrir sér skýring- Tafla 10 Ég treysti siður fólki meö annan litarhátt en ég. Fjöldi % Mjög sammála 28 3,1 Frekar sammála 51 5,7 Frekar ósammála 187 20,8 Mjög ósammála 597 66,4 Veit ekki 36 4,0 Svarar ekki 5 0,5 um þess að svör við framangreindum full- yrðingum eru nokkuð breytileg og verður fjallað um niðurstöðurnar í fræðilegu sam- hengi hér á eftir, auk þess sem viðhorfa- könnuninni er fylgt eftir í rýnihópavið- tölum í framhaldsskólunum eins og áður segir. Umræða og lokaorð í greininni er lagt upp með eftirfarandi rannsóknarspurningu: Hver eru viðhorf framhaldsskólanema til margbreytileika samfélagsins, félagslegrar stöðu sinnar, samskipta og vináttu? f niðurstöðukafla hefur verið fjallað um svör við fullyrð- ingum í viðhorfakönnun meðal ungs fólks í framhaldsskólum um þá þætti viðhorfakönnunarinnar sem falla undir viðhorf til margbreytileika samfélagsins, uppruna, tungumála og trúarbragða, en einnig viðhorf til eigin styrks og eineltis. Að mati Bliding (2004) tileinkar ungt fólk sér þau gildi og viðhorf sem eru ríkjandi í viðkomandi samfélagi. Á undanförnum árum hafa orðið miklar og hraðar sam- félagsbreytingar sem felast m.a. í ein- staklingsvæðingu, þróun úr einsleitni yfir í fjölbreytileika og frá fyrri kyrrstöðu í óstöðugleika bæði hvað varðar tengsl fólks, hefðir og gildi. (Bauman, 2007; Beck,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.