Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 119

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 119
Samskipti ungs fólks f fjölmenningarsamfélagi 1992; Levinsen, 2006). Á tímum einstak- lingsvæðingar hafa hefðir fyrri tíma ekki sama vægi og áður, en þó virðist sem fjöl- skyldan sé ungu fólki á íslandi enn mjög mikilvæg í mótun á skoðunum og við- horfum (Gunnar Finnbogason o.fl., 2011). Ungt fólk er ekki á sama hátt og áður mótað eingöngu af meirihlutamenningu viðkomandi samfélags, heldur verður það einnig fyrir alþjóðlegum menningar- áhrifum með ferðalögum og þó einkum með fjölþjóðatengslum sínum á netinu og í öðrum miðlum. I framangreindri við- horfakönnum kemur fram að unga fólkið er jákvætt gagnvart samskiptum við önn- ur ungmenni með ólíkar skoðanir og því finnst Iærdómsríkt að eiga vini af ólíkum uppruna. Þannig má e.t.v. álykta að hin fjölþjóðlegu og fjölmenningarlegu tengsl þess í daglegu lífi og hinar hröðu sam- félagsbreytingar hafi haft afgerandi áhrif á sjálfsmynd þess og viðhorf. Hins vegar benda niðurstöður nokkurra fullyrðinga til fordóma hjá hluta svarenda og er mikil- vægt að athuga nánar þann þátt. Ungt fólk stendur stöðugt frammi fyrir vali á gildum og viðhorfum. Það er ekki sjálfgefið að gildi foreldranna verði ofan á. Þetta gefur ungu fólki nýtt frelsi, en um leið veldur það því óöryggi (Beck, 1992). í grein Hjalta Jóns Sveinssonar og Rún- ars Sigþórssonar (2012) er bent á hvernig færslan úr grunnskóla yfir í framhalds- skóla verði erfið tímamót fyrir ungmenni, þar sem ákveðnu öryggi er kippt burt og visst óöryggi tekur við um tíma. Þessum tímamótum hefur lítill gaumur verið gef- inn í rannsóknum og umræðu. Þær niður- stöður viðhorfakönnunarinnar sem greint hefur verið frá hér, að ungmennin óttist meira að standast ekki kröfur skólans en að verða óvinsæl eða að verða lögð í einelti eru umhugsunarverðar. Viðhorf nemenda til eineltis styðja frekar hinar félagsmann- fræðilegu kenningar sem fjallað var um hér í upphafi (Erling og Hwang, 2004). Mikill meirihluti svarenda í könnuninni telur þannig að sá sem er hafður útundan og sá sem lagður er í einelti vegna útlits eða klæðaburðar geti ekki kennt sjálfum sér um það. Þá hljótum við að beina sjón- um okkar að þeim sem stýra eineltinu, eða hinni félagslegu umgjörð. Kenning Björk (2000) um valdabaráttu hópa og aðstöðu- læsi en ekki síður kenning Shuster (1999) og Bliding (2004) um að einelti sé notað sem útilokunartæki til að styrkja samstöðu vinahóps eru gagnlegar til að rannsaka nánar þetta samhengi. Hver eru skilyrðin sem sett eru í félagamenningunni? Hver fær að vera með? Sjálfsmynd einstaklings- ins verður til í hinu félagslega samhengi og þátttakan er forsenda í samskiptunum. Hvernig fer fyrir þeim ungmennum sem ekki fá að vera þátttakendur, eru útilokuð frá félagamenningunni? Hvernig snertir þetta tiltekna hópa í samfélaginu, svo sem ungt fólk af erlendum uppruna? Corsaro (1997) hefur bent á mikilvægi þess að skoða þróun félagamenningar sem fari að mismunandi reglum á ólíkum skeiðum ævinnar og í ólíku félagslegu samhengi. Það hlýtur að vera mikilvægt rannsóknar- efni hvort félagsleg útilokun sé ein skýr- ingin á óviðunandi stöðu erlendra nem- enda í framhaldsskólanum. Spurningar um valdastöðu hópa innan framhalds- skólasamfélagsins og hvernig skólinn geti stuðlað að jöfnuði í samræmi við lög og reglur hljóta að verða nærgöngular. Af 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.