Orð og tunga - 01.06.1997, Síða 43

Orð og tunga - 01.06.1997, Síða 43
Veturliði Óskarsson: Tæk orð og miður tæk í Blöndalsorðabók 31 (d. vaskefad), vinkili (d. vinkel), vínarbrauð (d. wienerbr0d), þakskegg (d. tag- skæg). 2. glansa (d. glinse; sbr. d. glans), hífa (d. hive), innramma (d. indramme), jaska (sbr. d. jaske), landa (fiski, e. land), ósa (d. ose), prútta (d. prutte), rukka (d. rykke), snuða (d. snyde), yfitfœra (d. overfpre). Þetta eru einungis valin dæmi sem flest eru hluti af eðlilegu nútímamáli en meðan þau voru ný hafa þau vafalaust stungið jafnmikið í sum augu og eyru og smart, töff, fíla, hœ og hœ nú á dögum. Það hefði svo sem líka mátt búast við því að sagnirnar blífa, ske og brúka væru spumarmerktar en svo er ekki; biífa er merkt sem úrelt mál en bæði ske og brúka em taldar vel nothæfar nema hvað orðasambandið brúka sig ‘rífa kjaft’ er bæði spurnar- merkt og talið alþýðumál. 4 Erlend viðskeyti Til að kanna samkvæmni í notkun spumingarmerkisins voru leituð uppi orð með tiltekin viðskeyti af erlendum toga og athugað hvaða meðferð þau fá. 4.1 -heit Orð sem enda á -heit eru oftar en ekki spurnarmerkt. Við leit fundust 16 slfk orð í orðabókinni; þar af eru ellefu spurnarmerkt en tímm ekki, eyðilegheit, hortugheit, líklegheit, merkilegheit og þægilegheit, en af þeim er eitt merkt sem úrelt (líklegheit). Reyndar eiga sér aðeins þrjú augljósa hliðstæðu í dönsku nútímamáli (þ.e. frá því snemma á 20. öld), heimullegheit, herlegheit og ótérlegheit. Orðin eru þessi (danskar skýringar eru hér og framvegis teknar upp úr Blöndalsorðabók): ?fínheit Elegance ?heimullegheit Hemmelighedskræmmeri ?herlegheit Herlighed ?náttúrlegheit npl. eftir náttúrlegheitum, som det er at vente ?órólegheit Uro, Pirrelighed ?óskemintilegheit npl. uhyggeligt Udseende ?ótérlegheit Uterlighed ?skemmtilegheit Lysthed; morsomt, elskværdigt Væsen ?slóttugheit npl. Snedighed ?vöndugheit npl. ... Retskaffenhed, Ærlighed ?þérugheit npl. Sigen »De« til líklegheit = líkindi eyðilegheit = eyðilegleiki... ubehagelig Fomemmelse, Ildebefindelse
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.