Orð og tunga - 01.06.1997, Síða 53

Orð og tunga - 01.06.1997, Síða 53
Jón Hilmar Jónsson: Til bragðbætis: Um dæmi og dæmanotkun 41 Og annað merkingarafbrigði sagnarinnar brella er staðfest með eftirfarandi dæmi: brella [...] 2. kæle for: hún sagði ekkert vinarorð né brellaði hann, eins og hann þó átti að venjast afhenni (Eimr. XI. 222) Hér er gildi heimildardæma í rauninni ekki fólgið í því einu að staðfesta tiltekna merkingu heldur gegna dæmin jafnframt því hlutverki að vekja traust notandans á skýringum bókarinnar og þar með á orðabókinni í heild. Talsvert er um að heimildardæmi séu tilgreind til marks um yfirfærða merkingu orðs eða orðasambands, þar sem eiginleg merking er hins vegar skýrð án tilstillis dæmis: brott-laga [...] det at tage el. sejle bort (spec. efter et Spslag); — i overf. Bet.: En það að skilja að blásið er til brottlögu ... það á ekkert skylt við að skilja hugsun tónskáldsins (GFHh. 292) bunibult [...] e-m er (verður) b., en har (faar) Uro i Maven, Trykken for Brystet, Kvalmefornemmelser; — ogs. overf.: varð heimastjómarmönnum eigi b. af að feta dyggilega í fótspor hinna gömlu þjóðaródrengja (ísaf. ’12, 5) hleypa skipi til brots, sejle et Skib paa Grund, saa at det forliser, sejle i Kvag; — ogs. i overf. Bet.: eg vœri að minsta kosti óhrœddur við að hleypa öllum mínum skipum til brots (Alþ. ’ 11, B. I. 757) Ekki verður um það sagt hvort eftirfarandi dæmi er fyrst og fremst ætlað að vekja athygli lesandans á þeirri yfirfærðu merkingu (eða öllu heldur persónugervingu) sem þar kemur fram: bera [...] bera beinin (el. bein sín), ende sine Dage; þar bar auðurþeirra beinin og þeir sjálfir með, der havnede deres Rigdom og de selv med (JSVb. 144) Það sem hér skiptir höfuðmáli er að orðnotkunin í heimildardæmunum sker sig úr, vekur athygli í samanburði við þá almennu notkun eða merkingu sem liggur til grundvallar. Þar með erum við komin að öðru veigamiklu hlutverki heimildardæma sem víða er áberandi í orðabók Blöndals. Dæmin hafa sem sé öðrum þræði það sem nefna má athyglisgildi, þau eiga að draga athygli lesandans að orðlýsingunni með því að búa yfir einhverju sem kemur lesandanum á óvart eða hann gengur a.m.k. ekki að sem vísu. Stundum er athyglisgildið fólgið í upplýsingum sem ekki varða notkunareinkenni orðsins heldur þjóðfélagið, venjur þess, siði, þjóðtrú o.s.frv., sbr. eftirfarandi heimild- ardæmi um orðasambandið beiða upp: beiða [...] beiða upp, (om Koer) blive parrelysten igen lige efter Bedæk- ningen paa Grund af at den ikke er blevet drægtig: efkýr beiddi upp, átti að bítafast í hrygginn á henni, þegar búið var að halda henni, þá hélt hún (Eimr. XII. 110)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.