Orð og tunga - 01.06.1997, Side 79

Orð og tunga - 01.06.1997, Side 79
Krístín Bjamadóttir: Allravagn og aðgöngumiðaokrari 67 Nýyrði Blöndals eru því aðeins hluti orðaforðans í norræna verkefninu að þau hafi haldið velli, t.d. aðferðarfrœði og aðskotahlutur.1 Munurinn á orðaforðanum í þessum tveimur verkum skýrist því að einhverju leyti af því að orðabækur af takmarkaðri stærð sem binda á við eitt málstig hljóta að eldast tiltölulega hratt að þessu leyti og þar sem áherslan er á nútímamálið í norræna verkefninu er eðlilegt að munurinn á verkunum tveimur sé allnokkur. Hins vegar eiga öll nýyrði Blöndals að sjálfsögðu heima í Ritmálsskrá Orðabókarinnar. Ein af skýringunum á mismuninum í orðaforðanum er því fólgin í nýyrðum sem ekki hafa haldið velli. 3.2 Virk orðmyndun Endanleg sönnun þess að nýyrði hafi náð góðri fótfestu í málinu hlýtur að felast í því að orðið sé greiðlega notað í margsamsettum orðum. Orðið allravagn kemur t.d. ekki fyrir í samsetningum í Ritmálsskránni en það gerir orðið strœtisvagn hins vegar, þ.á m. í orðinu strœtisvagnafargjald. Um það finnst seðill sem hljómar svo: strætisvagnafargjald n. hefur xx hækkað xx strætisvagnafargjöld á sunnudögum Þjv. 19/2 ’55,3 Og þá erum við komin að aðgöngumiðaokraranum. Fyrir mér er orðið aðgöngumiðaokrari alveg gagnsætt orð, orðmyndunin algjörlega virk og regluleg og orðið þarfnast engrar skýringar. Það mætti jafnvel nota það um þá sem hækka verðið á strætómiðum þegar „vér bregðum oss ... út í eitthvert úthverfið“. Orðhlutarnir í aðgöngumiðaokrari eru líka báðir skýrðir í Blöndalsbók; er þá nokkur ástæða til að hafa samsetta orðið líka sem flettu í bókinni? Svo er nú samt í Blöndalsorðabók en uppflettiorðið þar lítur svona út: °aðgöngulmiða-okrari [...] m. Billetsjover, Billetsælger. -miði [...] m. (aðfundi, opinherri stofnun osfrv.) Adgangskort (til et Mpde, en off. Institutionel. desl.): (að leikhúsi, samsöng osfrv.) Billet (Teater-, Koncert- osv.). Sigfús Blöndal og samverkamenn hans hafa þá stefnu að gefa talsverðan fjölda virkra samsetninga sem uppflettiorð, jafnvel þótt orðhluti sé skýrður sérstaklega. Gott dæmi um þetta er að finna undir flettimyndinni aðal- sem hér fer á eftir: 2. aðal- [a:ða/] som förste Del af et sammensat Ord svarer oftest til Hoved- i Dansk, höfuð- i ældre Islandsk. — I det fplgende opregnes der kun en Del af de utallige Sammensætninger, som kan dannes hermed. 7I norTæna verkefninu er reyndar orðmyndin aðferðafrœði en um hana eru 15 dæmi í Ritmálssafni, það elsta úr Andvara 1970. Um orðmyndina aðferðarfrœði eru tvö dæmi í Ritmálssafni, elst úr Sveitastjómarmálum 1981. Elsta dæmið um orðið aðskotahlutur í Ritmálssafni er úr Lagasafiii handaalþýðu 6, sérmerkt 1908.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.