Orð og tunga - 01.06.1997, Side 98

Orð og tunga - 01.06.1997, Side 98
86 Orð og tunga VII. Aðrar athugasemdir Nokkur dæmi eru um það að málið sé fullhátíðlegt eða tyrfið. Má til dæmis nefna: saa snart ske kan Vælighed (‘fjör í hesti’) Jœrnbfijle omkring Masten pa et islandsk Fartpj, fastholdende denne til Maste- toften (lissa) fjernt Distrikt, spec. om den nærmere Havet liggende Del af Fljótsdalshjerað (úthjerað) svigefuld Adfœrd (bragðalag) Ég nefndi það í upphafi að mér hefði stundum fundist danskan á skýringunum heldur ódönskuleg og ýmsir sem ég hef rætt við eru mér sammála. Þetta er þó atriði sem örðugt er að festa hendur á og byggir fyrst og fremst á máltilfinningu. Oft þarf ekki mikið til til þess að manni finnist eitthvað athugavert. í fyrstu 27 orðunum fann ég t.d. þessi atriði: overilet (notað um persónur sem þýðing á bráðráður) som tidligt fár forstand (bráðskynugur) overmáde begærlig efter noget (bráðsólginn í e-ð) for hurtig af sig (ofbráður á sér) langsomme til at tage fat, men paalidelige til at fore Arbejdet til Ende (seinfœrir ífyrsta bragði en góðirtil þrautar) være hurtigere til at g0re noget (verða fyrri (skjótari) til bragðs) finde paa det Raad, den Udvej (taka e-ð til bragðs) VIII. Stafsetning Stafsetning dönsku orðanna er að sjálfsögðu miðuð við þágildandi reglur og margt hefur breyst á þessum 70 árum sem liðin eru frá því að bókin kom út. Munar þar mestu að nafnorð eru nú ekki lengur skrifuð með stórum staf eins og þá var. Auk þess var bókstafurinn ‘á’ ekki kominn til sögunnar. I mörgum orðum sem þá voru skrifuð með ‘æ’ er nú skrifað ‘e’. Mér telst svo til að í þýðingum eða skýringum á um það bil 80% orðanna séu stafsetningarvillurmiðað við núgildandi reglur. Loks má svo nefna að stundum fá lýsingarorðin ekki /-endingu þegar þau eru notuð sem atviksorð og ættu að fá -t skv. núgildandi reglum. 4 Hvernig ætli bókin gagnist þeim sem nota hana núna? Það er ekki gott að segja og er sennilega mjög misjafnt eftir því hver á í hlut. Ef við tökum venjulegan menntaskólanema sem dæmi held ég að hann gæfist fljótlega upp því uppsetningin er fráhrindandi. Láti hann það hins vegar ekki á sig fá eru allar líkur á að sú þýðing eða skýring sem hann fær verði að einhverju leyti röng.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.