Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2016, Blaðsíða 45

Ægir - 01.07.2016, Blaðsíða 45
45 tilbúin gámahús til ýmissa nota, t.d. sem viðbótar gistirými fyrir verktaka, ferða- þjónustu, skrifstofur, kaffistofur og margt fleira. Einnig bjóða Stólpi Gámar upp á vinsælar WC einingar sem koma með öll- um tækjum og lögnum. „Við höfum verið að endurnýja gáma- flotann okkar að undanförnu og getum boðið allt það nýjasta sem er að fá í þeim efnum. Fyrirtækið er með fjölda gáma og gistieininga á lager af ýmsum stærðum og gerðum og ef við eigum ekki þá tegund sem óskað er eftir erum við snöggir að út- vega það sem um er beðið.“ Lyftur frá ATN og Maber Meðal þess sem Stólpi Gámar kynna á sýningunni eru ATN skæra- og spjótlyftur en fyrirtækið er með umboð fyrir þetta þekkta franska merki. Þar er t.d. að finna ATN Zebra 16 lyftuna sem er á 4x4 hjólum með spjót sem kemst í 16,4 metra vinnu- hæð á aðeins 40 sekúndum, getur teygt sig út 9,3 metra lárétt og snúist 360°. Stjórn- borð er sérstaklega einfalt í notkun og öll hönnun er gerð með aðgengi til að þjón- usta vélina á auðveldan hátt. Einnig selja Stólpi Gámar vinnupallalyftur frá Maber en þær eru þekktar hér á landi fyrir góðan endingartíma við erfiðar aðstæður. Gámur er oft besta lausnin Stólpi Gámar er samstarfsaðili Containex hér á landi sem er einn helsti framleiðandi gámahúsa í heiminum með yfir 30 ára reynslu. Gámahúsin eru einstaklega vönd- uð og einangruð í hólf og gólf. Mikil reynsla er af notkun þeirra hér á landi. Grunneiningin, sem er um 14 m2 að grunn- fleti, er með einni hurð, tveimur gluggum, tveimur ljósum, ofni og rafmagnsinnstung- um. Hægt er að velja um staðsetningu á hurð og gluggum og bæta við eftir þörfum. „Í raun er hægt að þróa þessar einingar endalaust, breyta og bæta við eftir því sem aðstæður krefjast. Ímynd gámsins í huga margra Íslendinga er að þetta sé óvistleg- ur stálkassi en gistieiningarnar sem við bjóðum eru hlýlegar og bjartar vistar- verur. Reynsla þeirra viðskiptavina okkar, sem hafa keypt eða leigt slíkar einingar er undantekningarlaust góð. Gámahús getur oft verið besta lausnin ef þarf að útvega gistirými með skömmum fyrirvara, hvort sem það er til lengri eða skemmri tíma,“ segir Ásgeir. Ný aðstaða í Hafnarfirði Fyrir skömmu flutti öll gámasala og gámaleiga Stólpa Gáma í Hafnarfjörðinn þar sem fyrirtækið keypti stóra lóð á hafn- arsvæðinu þar sem verður framtíðarað- staða fyrir gámastarfsemina. Skrifstofur og viðgerðarverkstæði fyrirtækisins verða áfram við Sundahöfn í Reykjavík. „Þessi nýja aðstaða okkar skapar marg- vísleg sóknarfæri en þrengsli voru farin að há gámaþjónustu okkar í Klettagörðum. Nú eru sölumenn okkar og ráðgjafar stað- settir í björtu og rúmgóðu húsi við Óseyr- arbraut 12 sem að sjálfsögðu er úr samsett- um gámaeiningum. Þjálfað teymi ráðgjafa undir stjórn Hilmars Hákonarsonar sölu- stjóra tekur vel á móti fólki og utandyra er- um við með gott geymslu- og sýningar- svæði þangað sem allir okkar viðskipta- vinir eru velkomnir til skrafs og ráða- gerða,“ segir Ásgeir ennfremur. Ásgeir Þorláksson, framkvæmdastjóri Stólpa Gáma. „Við höfum verið að end- urnýja gámaflotann okkar að undan- förnu og getum boðið allt það nýjasta sem er að fá í þeim efnum.“ ATN lyfturnar eru liprar og afar hentugar á byggingar- svæðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.