Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2016, Blaðsíða 160

Ægir - 01.07.2016, Blaðsíða 160
160 Á sýningunni í Laugardalshöll ætlum við að frumsýna hér á landi nýja roðdráttarvél frá Curio en sú fyrsta þessarar tegundar fór inn í vinnslu í vor. Í hverri nýrri uppfærslu af vélum sem koma frá okkur eru nýjungar og alltaf erum við að keppast við að gera betur í bæði nýt- ingu og líka hvað varðar endanlegt útlit á flökum. Við finnum í vaxandi mæli fyrir því að framleiðendur leggja upp úr því at- riði, samfara aukinni áherslu á sölu á ferskum afurðum,“ segir Elliði Hreinsson, framkvæmdastjóri fiskvinnsluvélafram- leiðandans Curio í Hafnarfirði. Verkefnið að gera góðar vélar enn betri Curio framleiðir flökunarvélar, hausara, roðflettivélar og brýningarvélar og er vélbúnað fyrirtækisins að finna í fiskvinnslum um allt land en stærstur hluti framleiðsl- unnar er þó seldur til erlendra fiskvinnslna og útgerða. Elliði segir vöxt fyrirtækisins því að stærstum hluta byggjast á erlendum markaði þó vissulega sé alltaf nokkur sala innanlands. Allra nýjustu vélar Curio verður að finna í nýrri bolfisk- vinnslu HB Granda á Vopnafirði sem tekur til starfa síðar í haust. Elliði segir Curio í stöðugri vöru- þróun og tækniframfarir stöðugar. „Verkefnið er alltaf að gera góðar vél- ar enn betri og þá erum við að horfa til margra þátta, bæði afkasta vélanna og getu þeirra og nýtingu hráefnis jafnframt því sem miklu máli skiptir hvernig útlit vörunnar er þegar flökin koma úr flökunarvélunum. Þetta er þáttur sem enn meira er horft til með aukinni vinnslu á ferskvörumarkaði,“ segir Elliði. Breyting í aflameðhöndlun mikils virði „Ég sé gífurlega jákvæða og góða þróun hjá útgerðarmönnum, þ.e. aukna vitund um gildi hráefnisgæða strax úti á sjó. Þá er ég að tala um blóðgun, kælingu, aflameð- ferð og frágang. Þetta skilar sér beina leið inn í vinnslurnar, hefur áhrif á þann ár- angur sem við getum náð með okkar vél- búnaði og á endanum verða til enn betri afurðir og verðmætari. Mér finnst að á fáum árum hafi orðið mikil breyting til batnaðar í aflameðhöndlun sem skilar betri árangri, hvort heldur við erum að tala um frystingu afurða eða ferskfiskfram- leiðsluna,“ segir Elliði og bætir við að ís- lenskur sjávarútvegur hafi forskot hvað þetta varðar í hvítfiskvinnslunni saman- borið við það sem hann þekki til erlendis. „Við höfum ennþá klárlega forskot hvað hráefnismeðhöndlunina varðar og víða eru menn að horfa til Íslendinga sem fyrirmyndar í því hvernig þeir geti bætt sig í hvítfiskvinnslunni,“ segir Elliði. Ný roðflettivél frumsýnd á Íslandi Nýja roðdráttarvélin, Curio C2031, verður til sýnis á sýningunni í Laugardalshöll. curio.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.