Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2016, Blaðsíða 140

Ægir - 01.07.2016, Blaðsíða 140
Málning hf. í Kópavogi hefur þjónustað skipaiðnaðinn á Ís-landi alveg frá því að fyrirtækið var stofnað árið 1953 og frá 1979 hefur það verið í samstarfi við Jotun í Noregi, til að vera betur í stakk búið að mæta sívax- andi samkeppni og alþjóðavæðingu á þessum markaði. Mikil umskipti hafa orð- ið í framboði á skipamálningu frá því sam- starfið hófst. Munar þar mestu að um- hverfisvænni og endingarbetri málning hefur nú leyst af hólmi gömlu olíumáln- inguna sem olli bæði mikilli umhverfis- mengun og óþægindum hjá þeim sem unnu með hana. Minna af leysiefnum „Mesta breytingin felst í því að verulega minna magn mengandi leysiefna er í skipamálningunni sem notuð er í dag, það er að segja efni með mun hærra þurrefni, gjarnan tvíþátta efni, sem harðna fyrir áhrif efnabreytinga og gefa þar með sterk- ari og endingarbetri filmu,“ segir Þorgeir Björnsson, sem er sölustjóri Jotun skipa- og iðnaðarmálningar hjá Málningu og sér- fræðingur á þessu sviði. „Það hefur lengi verið unnið að því að koma með betri skipamálningu neðan sjó- línu á markað, svokallaða botnmálningu, en það er fyrst síðustu 10-15 árin sem sú vinna hefur skilað sér í umhverfisvænni og sterkari botnmálningu. Hún er jafn- framt endingarbetri og sparar viðhalds- kostnað þar sem ekki er lengur þörf á að taka skipin í slipp árlega, eins og tíðkaðist þegar ég var að byrja í þessum bransa.“ Betri bindiefni galdurinn Galdurinn við nýju botnmálninguna segir Þorgeir liggja í notkun nýrra bindiefna sem tryggja að botnmálningin leysist hægt og bítandi upp á fyrirfram ákveðnu tímabili, þannig að botngróður og önnur óhreinindi nái ekki að festast við skipsbotninn. „Með þykkt botnmálningarinnar getum við stýrt því hve langur tími þarf að líða milli þess að skip er tekið í slipp. Fyrir nokkrum ár- um var þessi tími að jafnaði tvö ár en nú er farið að láta þrjú ár líða milli slippheim- sókna vegna góðrar endingar málningar- innar.“ Sem dæmi um þetta nefnir Þorgeir að nýbúið er að taka Örfirisey í gegn á Ak- ureyri með Jotun botnmálningu vegna góðrar reynslu af málningunni á öðrum skipum útgerðarinnar. Þá hafi annar rekstraraðili staðfest með mælingum að olíunotkun aukist ekki milli þess sem skip er tekið í slipp, sem sýni að málningin sé líka að draga úr olíukostnaði. Alþjóðleg þjónusta og vottun Samstarf Málningar og Jotun gerir eigend- um íslenska skipa, s.s. flutningaskipa, kleift að notfæra sér þessa gæðamálningu þó farið sé með skip í slipp utan Íslands. „Með þeim öflugu alþjóðlegu tenging- um sem Jotun er með er ekkert vandamál að útvega bæði réttu málninguna og máln- ingarþjónustuna, hvar svo sem þeir kjósa að „dokka“ í heiminum,“ segir Þorgeir Björnsson sölustjóri og bætir við að lokum að ekki megi heldur gleyma því að Máln- ing gefi út alþjóðleg staðfestingarvottorð en víða um heim sé búið að setja í reglu- gerðir að skip fái ekki lengur að koma að bryggju nema skipstjórinn geti sýnt papp- íra um að viðkomandi skip sé málað með vottaðri skipamálningu. Umhverfisvænni og endingarbetri botnmálning skilar sparnaði „Galdurinn við nýju botnmálninguna frá Jotun eru betri bindiefni,“ segir Þorgeir Björnsson, sölustjóri skipa- og iðnaðarmálningar hjá Málningu sem starfað hefur á þessu sviði í nær þrjá áratugi. Örfirisey í slipp á Akureyri, nýmáluð með skipa- og botnmálningu frá Málningu og Jotun í Noregi. Ljósm. Málning. malning.is 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.