Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2016, Blaðsíða 157

Ægir - 01.07.2016, Blaðsíða 157
157 Þurfum öll að vinna saman „Sjóvá hefur ávallt lagt ríka áherslu á for- varnir og því fögnum við aukinni vitund útgerðarfyrirtækja um öryggismál, bæði á sjó og í landi. Stærri útgerðir hafa í aukn- um mæli verið að ráða til sín sérfræðinga í öryggismálum sem þýðir að unnið er með markvissari hætti en áður var gert. Örygg- ismál snúast ekki eingöngu um að fyrir- byggja slys heldur líka koma í veg fyrir tjón á eignum. Allar útgerðir og fisk- vinnslur geta með einföldum hætti unnið til að því að gera vinnustaðinn betri og ör- uggari. Ég hvet stjórnendur í sjávarútvegi að nýta reynslu annarra og deila því sem virkar vel í forvörnum. Við eigum að vera óhrædd við að taka málin í eigin hendur, ekki bíða eftir því að einhver annar sjái um öryggismálin s.s. að festa hlíf betur á vél eða færa kassa sem næsti maður næst- um því hrasaði á í gær. Það hefur náðst góður árangur í að fækka slysum meðal sjómanna og engin ástæða til þess að ekki sé hægt að gera hið sama í landvinnsl- unni,“ segir Fjóla Guðjónsdóttir, sérfræð- ingur hjá Sjóvá. Hún ítrekar að öryggismál sjómanna og fiskvinnslufólks megi aldrei líta á sem átaksverkefni heldur verði ör- yggismál alltaf að vera hluti af starfinu. „Við erum jú þrátt fyrir allt að auka öryggi okkar sjálfra í vinnunni og því þurfa allir aðilar að vinna saman og stefna að sama marki. Það skiptir máli að horfa á alla starfsemina og litlu atriðin skipta líka máli, reglubundnar æfingar, t.d. hvernig eiga sjómenn að bera veikan félaga sinn úr koju upp á dekk eða hvort búið sé að salta stétt- ina fyrir utan frystihúsið áður en fólk kemur til vinnu.“ Hver eru vátryggingaverðmætin? „Þar sem afurðir fara gjarnan heimshorna á milli þarf að gæta þess að öryggi sé eins og best verður á kosið. Það þarf nákvæmt skipulag á framvindu flutnings og tryggi- legan frágang, bæði seljenda og flytjenda á vörunni. „Þar þarf að vera alveg skýrt hve- nær áhætta er á því að varan verði fyrir tjóni í flutningum þegar hún færist frá selj- anda til kaupanda. Engum samningum á að ljúka án þess að tryggingamál vöru- sendinga séu frágengin,“ segir Halldór Teitsson hjá Sjóvá. „Sjóvá hefur samið við sérfræðinga á þessu sviði í fjölmörgum löndum um að þeir komi fram fyrir hönd félagsins og veiti faglega aðstoð,“ segir hann. Það er nauðsynlegt að huga vel að þeim verðmætum sem tryggja á þegar bátar og skip eru tryggð en ekki síður skiptir máli að huga að því sem er um borð, t.d. veiðarfæri og birgðir. Þórunn Snorradóttir, viðskiptastjóri í fyrirtækjaráðgjöf Sjóvár. „Sjóvá rekur fjölda útibúa og þjónustuskrifstofa um land allt. Við leggjum áherslu á að reka öflugt þjónustunet sem styður vel við sjávarútveginn jafnt sem aðra viðskiptavini.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.