Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2016, Blaðsíða 68

Ægir - 01.07.2016, Blaðsíða 68
68 KN Vélsmiðja á Kársnesbraut í Kópa-vogi hefur verið starfandi í um þrjá áratugi. Fyrirtækið hefur veitt fyrir- tækjum í sjávarútvegi sérhæfða þjónustu af margvíslegu tagi. Það er þekkt fyrir smíði á flapastýrum sem eru í flestum hraðfiskibátum sem framleiddir eru hér á landi. Eykur beygjugetuna til muna Allir bátar sem fyrirtækið Trefjar smíðar eru með flapastýri frá KN Vélsmiðju. Krist- inn Nikulásson, járnsmiður og eigandi KN Vélsmiðju, var fyrstur manna til að setja stýri af þessu tagi á hraðbát. Um er að ræða stýri með blað fyrir aftan aðalblaðið sem eykur til muna beygjugetuna. Kristinn hefur smíðað flapastýri í yfir 20 ár og hef- ur ekki tölu á fjölda þeirra sem hann hefur smíðað. Heilmikil framleiðsla er á hverju ári hjá stórum bátaframleiðendum á borð við Trefjar. Þeim hefur þó fækkað á síðustu árum því nú eru fiskibátarnir yfirleitt orðnir mun stærri. Sleppibúnaður fyrir 100 manna báta KN Vélsmiðja smíðar einnig sleppibúnað fyrir björgunarbáta. Í sumar var smíðaður sleppibúnaður undir stærstu björgunar- báta sem hafa verið keyptir til landsins og eru með rými fyrir 100 manns. Fram til þessa hafa stærstu ferjur hérlendis verið með 50 manna björgunarbáta. KN Vél- smiðja þurfti því að aðlaga hönnunin að stærri bátum. Meðal viðskiptavina eru út- gerðir hvalaskoðunarbáta sem er floti sem stækkar með hverju árinu. „Búnaðurinn var í upphafi hannaður fyrir 25 manna báta eins og voru á flestum skipum. En þessir 100 manna bátar eru í hylki sem vegur ein 540 kg. Tveir rammar voru í skipinu og í öðrum þeirra voru tveir bátar. Samtals var það því björgunarbún- aður sem vó langt yfir eitt tonn sem sleppa þarf í sjóinn.“ Í reglugerð segir að björgunarbátum eigi að vera hægt að sleppa í sjóinn með einu handtaki. Búnaðurinn frá KN Vél- smiðju uppfyllir þetta. Netaborð og útflutningur KN Vélsmiðja hefur einnig framleitt tals- vert af netaborðum og er framleiðslan tals- vert vaxandi. Þar er um að ræða netaspil fyrir allar gerðir báta og upp í stór skip. Spilin draga netin inn og skila þeim úr skífunni inn á borð þar sem greitt er úr þeim. Vaxandi útflutningur hefur verið á netaborðunum og hefur KN Vélsmiðja selt búnaðinn í gegnum Sjóvélar. Einnig hefur verið útflutningur á honum til Noregs. „Nokkur netaborð voru seld til Græn- lands í haust og þetta er markaður sem gæti verið að vaxa. Þetta er þekktur bún- aður sem hefur þróast í gegnum tíðina. Ég hef tekið þátt í þróun á þessum búnaði í yfir 30 ár ásamt fleirum. En það eru ekki margir núorðið að framleiða netaborð nema KN Vélsmiðja. Ástæðan er sú að markaðurinn fyrir þau eru ekki stór hér innanlands eins og hann var áður þegar allir bátar fóru á net. Nú eru flestir á línu- veiðum,“ segir Kristinn. KN vélsmiðja þekkt fyrir flapastýrin Kristinn Nikulásson, járnsmiður og eigandi KN Vélsmiðju. Sjálfvirkur sleppibúnaður KN Vélsmiðju fyrir 100 manna björgunarbát. Framleiðsla netaborða hefur verið vax- andi hjá KN Vélsmiðju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.