Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2016, Blaðsíða 62

Ægir - 01.07.2016, Blaðsíða 62
62 Tæki og búnaður fyrir sjávarútveginn stendur á gömlum merg í starfsemi Ísmar og bjóðum við ýmiss konar búnað inn á þann markað. Á sýningunni Sjávarútvegur 2016 munum við m.a. kynna nýjustu tækni í hitamyndavélum en óhætt er að fullyrða að þær eru orðnar eitt mikilvægasta siglinga- og öryggistækið um borð í hverju skipi. Hjá okkur starfar harðsnúinn hópur starfsmanna með langa reynslu og mikla þekkingu á þessu sviði. Við bjóðum alla velkomna í bás B-18 á sýningunni,“ segir Jón Tryggvi Helgason, framkvæmdastjóri Ísmar. Ísmar var stofnað árið 1982. Fyrirtækið sérhæfir sig í tækjabúnaði og hugbúnaði til hvers konar mælinga frá þekktustu fram- leiðendum á því sviði. Á sýningunni í Laugardalshöll mun Ísmar auk hitamynda- vélanna frá FLIR kynna nýja kynslóð tal- stöðva fá Motorola, fjölgeislamæla, stað- setningarbúnað, loftræsibúnað og blásara fyrir skip svo eitthvað sé nefnt. Nýjasta tækni frá FLIR „Hitamyndavélarnar frá FLIR eru vel þekktar í íslenskum sjávarútvegi og eru frábær siglinga- og öryggistæki því þær sjá jafn vel í myrkri sem birtu. Þessar vélar eru um borð í fjölda skipa og nýtast afar vel til að tryggja skipstjórnendum sýn yfir allt sem fram fer í kring um skipið og eru mik- ilvægt öryggistæki t.d. ef maður fellur fyrir borð. Um að ræða fastar vélar ofan á brú skipsins, en þeim er hægt að beina í allar áttir og fylgjast með á skjá í brúnni en einnig eru boði handtæki sem nýtast t.d. í vélarrúmi til að sjá fyrir bilanir sem kunna að vera í uppsiglingu, t.d. í rafbúnaði, mót- orum og gírum. Við slíka bilanaleit er hægt að tengja saman þráðlaust FLIR hita- myndavél og t.d. ampertöng og fá þannig aflestur inn á hitamynd á skjá. Slík tæki geta verið ótrúlega fljót að borga sig.“ Ísmar býður margvíslegan annan bún- að frá þekktum framleiðendum, m.a. mælitæki frá Extech og leitarljós frá Streamlight. Búnaður frá Ísmar hefur kom- ið við sögu í öllum helstu hafnar- og dýpk- unarframkvæmdum hér á landi undanfar- in ár og þar er fyrirtækið með umboð fyrir mjög sterka framleiðendur eins og Trimble, Prolec, Teledyne Reson, Teledyne Odom, QPS og fleiri. Hita- og loftræsilausnir „Með kaupum okkar á gamalgrónu fyrir- tæki árið 2013 settum við upp sérstakt hústæknisvið en þar bjóðum við m.a. upp á fullkomnar lausnir á loftræstikerfum fyr- ir hvers konar húsbyggingar en einnig skip. Þar bjóðum við stýribúnað, blásara, kælirafta, hraðabreyta, ýmsa skynjara o.fl. Við erum með umboð fyrir viðurkennda framleiðendur á þessu sviði eins og Honeywell, FlaktWoods, Ruck og Invertek. Einnig loftgæðamæla, rafmagnsmæla og önnur mælitæki frá Extech,“ segir Jón Tryggvi. Mjög öflug þjónustudeild „Allir sem kaupa sérhæfðan tæknibúnað vita að það geta komið upp bilanir sem þarf að bregðast snöggt við eða vantar upplýsingar og aðstoð varðandi nýjan hugbúnað sem sífellt er verið að uppfæra. Við hjá Ísmar leggjum mikla áherslu á þjónustuþáttinn og að geta brugðist hratt og örugglega við. Starfsmenn okkar eru allir sérfræðingar á tæknisviðinu og hér er rekið þjónustuverkstæði af fullkomnustu gerð. Öðruvísi viljum við ekki standa að málum og ég veit af langri reynslu að þetta kunna viðskiptavinir okkar vel að meta,“ segir Jón Tryggvi Helgason, framkvæmda- stjóri Ísmar. FLIR M-400 hita- myndavélin frá Ísmar er háupplausna vél með 30 földum stig- lausum aðdrætti, HD lita ljósnæm með kraftmiklu LED ljósi og sterku upphituðu húsi með 360° snún- ingi og +/-90° tilt. Fjarstýringin er mjög notendavæn. M-400 fylgir eftir Radar endurvarpi. Hægt er að fá „videó track- ing“ sem aukabúnað. Stóra vélin í MU seríunni frá FLIR er ein fullkomnasta hitamyndavél sem er á markaðnum í dag. MU vélin getur greint mann í ca. 9 km vegalengd. ismar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.