Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2016, Blaðsíða 6

Ægir - 01.07.2016, Blaðsíða 6
6 Framundan er stórsýningin Sjávarútvegur 2016 í Laugardalshöll, dagana 28.-30. september næstkomandi. Þetta tölublað Ægis er helgað sýningunni og verður því dreift til áskrifenda og á sýn- ingunni sjálfri. Sýningin Sjávarútegur 2016 / Iceland Fishing Expo markar ákveðin tímamót því um er að ræða fyrstu alþjóðlegu sjávarút- vegssýninguna hér á landi sem alfarið er sett upp af íslenskum aðilum. Á sýningunni kynna á annað hundrað fyrirtæki vörur sínar og þjónustu, auk þess sem bryddað er af hálfu sýningar- haldara upp á viðburðum samhliða henni þar sem m.a. verða veitt verðlaun til þeirra sem þykja hafa staðið fram úr í íslensk- um sjávarútvegi að undanförnu. Sjávarútvegssýning er á margan hátt eins og gott ættarmót. Þetta er vettvangur þeirra sem starfa í sjávarútvegi og í kringum greinina, áhugafólks um sjávarútveg en síðast en ekki síst er sýningin vettvangur til kynningar á vörum og þjónustu fyrir sjávarútveg. Ekki aðeins dýrmætur vettvangur sem slíkur fyrir íslensk tækni- og þjónustufyrirtæki heldur nota fjölmörg erlend fyrirtæki einnig tækifærið til að kynna fyrir íslenskum sjávarút- vegi hvað þau hafa að bjóða. Útgáfa Ægis gefur innsýn í það sem margir sýnenda ætla að kynna á sýningunni og þarf ekki frekari vitnanna við um fjöl- breytileikann sem verður að finna í sölum Laugardalshallar um- rædda daga. Höllin verður sannarlega suðupottur hugmynda og nýjunga í sjávarútvegi þessa daga og enginn vafi að þaðan koma bæði gestir og sýnendur margs fróðari. Sjáumst á sýningunni Sjávarútvegi 2016. Það er okkur eðlislægt Afkastamikil, hagkvæm og níðsterk skilvindutækni og heildstæðar framleiðslulínur fyrir fi skiðnaðinn frá GEA. Við höfum staðið vaktina síðan árið 1929 og láréttar og lóðréttar skilvindur okkar hafa verið stöðugt í gangi við: • hefðbundin fi skimjölskerfi • 3-fasa vinnslu • heilfi sk vinnslu fi skimjöls • framleiðslu á surimi • úrvinnslu í ensímvinnslu • meðferð á skolvatni frá niðursuðu • meðferð á blóðvatni frá fi skidælum GEA – verkfræðilausnir til að bæta heiminn GEA Iceland ehf Dalvegi 16A, 201 Kópavogur Sími: 564 28 88 e-mail: baldvin.loftsson@gea.com G EA -R R- 02 -0 08 Út gef andi: Athygli ehf. ISSN 0001-9038 Rit stjórn: Athygli ehf. Glerárgötu 24, Ak ur eyri. Rit stjór i: Jóhann Ólafur Hall dórs son (ábm.) Sími 515-5220. GSM 899-9865. Net fang: johann@athygli.is Aug lýs ing ar: Augljós miðlun. Sími 515-5206. GSM 898-8022. Net fang: inga@athygli.is Suðurlandsbraut 30. Reykjavík. Hönnun & umbrot: Athygli ehf. Suðurlandsbraut 30. Reykjavík. Sími 515-5200. Á skrift: Hálfsársáskrift að Ægi kostar 5900 kr. Áskriftar símar 515-5200 & 515-5205 ÆG IR kem ur út 10-11 sinn um á ári. Eft ir prent un og ívitn un er heim il, sé heim ild ar get ið. Sýningin Sjávarútvegur 2016 – suðupottur hugmynda og nýjunga Jóhann Ólafur Halldórsson skrifar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.