Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2016, Blaðsíða 16

Ægir - 01.07.2016, Blaðsíða 16
16 Dagana 17.-21. ágúst var í bænum Ilhavo í norðurhluta Portúgals haldin hátíð þar sem Ísland skip- aði stóran sess. Sér í lagi var íslenskur salt- fiskur áberandi en þátttaka Íslands var lið- ur í markaðsverkefninu „Saltaðar þorskaf- urðir í Suður-Evprópu“, sem Íslandsstofa hefur umsjón með. Auk heldur var Ísland kynnt almennt sem áfangastaður, matar- menning landsins kynnt, sem og nýsköp- un og tónlist. Grindavíkurbær er vinabær Ilhavo og tók þátt í hátíðinni með sérstakri kynningu á bæjarfélaginu, náttúruperlum Reykja- ness, notkun jarðhita, sem og Fisktækni- skólanum sem er í til húsa Grindavík. Þjóðardagur Íslands Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra heimsótti hátíðina og lagði Íslandskynningunni lið á sérstökum þjóðardegi Íslands þann 19. ágúst. Meðal annars fór íslenska sendinefndin í heim- sókn í háskólann í Aveiro og ræddi sam- starf á sviði nýsköpunar, ferðamála o.fl. Á hátíðarsvæðinu var svo fánahylling við rauða Eldhúsið, opnuð ljósmyndasýning, tónleikar með íslensku hljómsveitinni Ylju, vinnufundur um samstarf milli landanna og vinabæjanna o.fl. Viktor Örn Andrésson matreiðslumeist- ari, fulltrúi Íslands í Bocus d‘Or mat- reiðslukeppninni 2017, sýndi matreiðslu á þorski og humri og kynnti einnig íslenska skyrið. Gestir fengu svo að gæða sér á því sem Viktor útbjó, auk þess að fá að smakka íslenskan bjór og annan íslenskan mat. Ljósmyndasýning Pepe Brix vakti mikla athygli, en hann myndaði íslenska sjó- menn og fiskvinnslur í heimsókn sinni til Íslands fyrri hluta árs. Íslandsferð í vinning Mikill fjöldi gesta á hátíðinni tók þátt í get- raun og í verðlaun var ferð til Íslands, ís- lenskur saltfiskur, svuntur merktar Bacal- hau da Islândia, afurðir Bláa lónsins og landsliðstreyja fótboltalandsliðs karla. Gestir voru hvattir til að fylgjast með á Fa- cebooksíðu Bacalhau da Islândia og fjölg- aði fylgjendum umtalsvert meðan á hátíð- inni stóð. Ferðina til Íslands vann Alex- andre Oliveira, búsettur í Porto. Á vinnufundi sem haldinn var um við- skiptatengsl og samstarf, voru reifaðar ýmsar hugmyndir um frekara samstarf við Ísland og Grindavík um að kynna íslenska saltfiskinn, nemendaskipti, samstarf við veitingastaði, nýsköpun o.fl. Mikil ánægja var með þátttöku Íslands á hátíðinni meðal samstarfsaðila í Portú- gal, Íslendinganna og samstarfsaðila í Grindavík og í markaðsverkefninu. Að sjálfsögðu mátti skoða aðalatriðið – sjálfan íslenska saltfiskinn, tilbúinn fyrir kaupendur. Viktor Örn Andrésson matreiðslumeist- ari töfraði fram girnilega rétti úr íslensk- um saltfiski. Íslensk saltfisk- hátíð í Portúgal Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, tók virkan þátt í þjóðardeginum í Ilhavo í Portúgal og er hér ásamt ma. fulltrúum Grindavíkurbæjar og Fisktækniskólans en Grindavík og Ilhavo eru vinabæir. islandsstofa.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.