Ægir - 01.07.2016, Blaðsíða 87
87
Auglýsing
1/1
Þorlákshöfn
Eina höfnin á Suðurlandi
40 km til Reykjavíkur
85 km í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Fullkomið frystivöruhótel og landamærastöð
Bryggjukantar um 1200 m
Mesta dýpi við kant 8 m
Dýpi í innsiglingu 7,5-8 m
Fiski-, flutninga- og tollhöfn
Hafnsögubátur, 900 hö.
Frábært íþróttahús og sundlaug
Öll almenn þjónusta við skip
Öll almenn þjónusta við áhafnir
Fiskmarkaður og fiskvinnslufyrirtæki
Ísframleiðsla með GÁMES vottun
Þorlákshöfn
Hafnarbakka 8, 815 Þorlákshöfn, sími 480 3602
Hafnarstjóri: Sími 691 6575
hofn@olfus.is
www.olfus.is
Hafnarvog
Sími 480 3601
Fax 483 3528
hafnarvog@olfus.is
Hafnarvörður
Sími 893 3659
Sólarhringsvakt, Kallrás á VHF 12
Þorlákshöfn er á suðvesturströnd Íslands. Þar er
eina höfn Suðurlands allt austur að Hornafirði.
Frá höfninni eru góðar og greiðfærar samgöngur
til allra átta, aðeins 40 km til Reykjavíkur og
ekki nema u.þ.b. 85 km í Flugstöð Leifs
Eiríkssonar eftir Suðurstrandarveginum. Höfnin
liggur vel við góðum fiskimiðum og í landi eru
fjölmörg fyrirtæki til að vinna úr aflanum.
Fiskmarkaður er á staðnum og fullkomin
frystigeymsla og tollvöruhús, Kuldaboli, er
staðsett við höfnina.
Í Þorlákshöfn eru fjölmörg fyrirtæki sem bjóða
fjölhæfa þjónustu fyrir fiski- og flutningaskip t.d.
olíuverslun, flutningaþjónustu, alhliða
viðgerðarþjónustu, köfun, netaviðgerðir og
lifrabræðslu. Þar er einnig öll helsta þjónusta
sem nauðsynleg er í nútímasamfélagi; banki,
matvöruverslun, bakarí, kaffihús, veitingastaðir,
heilsugæsla, lyfjaverslun, frábært íþróttahús,
líkamsræktarstöð og sundlaug.
ÞORLÁKSHÖFN