Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2016, Blaðsíða 114

Ægir - 01.07.2016, Blaðsíða 114
Það sem við viljum leggja áherslu á núna, er að kynna nýja vörumerkið okkar í sjó- og fiskvinnsluklæðnaði sem heitir Mar Wear. Við erum að fram- leiða vettlinga, sjó- og vinnslufatnað, ein- nota vettlinga, ermahlífar, skegghlífar, svuntur og fleira ásamt því að vera með gott úrval af stígvélum. Þetta er heildar- lausn í fatnaði fyrir bæði skip og vinnslur og sérhannaður fyrir íslenskar aðstæður. Í fatnaðinum erum við meðal annars með nýja gerð af PVC plastefni sem heitir Plavi- tex sem er slitsterkara en önnur efni sem eru á markaðnum,“ segir Þorsteinn Finn- bogason, framkvæmdastjóri Mar Wear. „Þetta er búið að vera í þróun í tvö ár. Það var leitað til okkar á sínum tíma hvort við gætum útvegað betri fatnað og á lægra verði. Þannig þróaðist þetta og við kom- umst í samband við góðan framleiðanda í Evrópu, sem bauð mikla möguleika. Við nýttum svo sjómenn og fiskverkafólk til að hjálpa okkur við þróun vörunnar.“ Framleitt í Evrópu Við hefðum aldrei getað gert allt þetta nema að vera í þeirri stöðu að fá allar þessar góðu ábendingar frá fólkinu sem er að nota fötin. Þessi leið þekkist varla í klæðnaði fyrir sjómenn og fólk í fisk- vinnslu, en við njótum þess að vera í mjög góðum beinum tengslum við sjómenn og landvinnufólk um þetta . Allur sjó- og vinnslufatnaður og kuldagallar er fram- leiddur í Evrópu, en allar okkar einnota vörur eru framleiddar í Kína. Við höfum heimsótt þessar verksmiðjur sem eru að framleiða fyrir okkur og fylgst með fram- leiðslunni og þetta eru einhverjar full- komnustu verksmiðjur af þessu tagi í Evr- ópu. Splunkunýr búnaður, starfsmenn um 300 og framleitt allan sólarhringinn. Við fylgjumst náið með framleiðslunni á hverj- um stað til að tryggja að allt sé eins og það á að vera,“ segir Þorsteinn. Hann segir að þetta hafi komið mjög vel út. „Við leggjum mikla áherslu á stöðuga vöruþróun og nýj- ungar, en það er ljóst að sjómenn spá mjög mikið í þann fatnað sem þeir nota og vilja auðvitað það besta og það fá þeir frá Mar Wear. Það var mjög skemmtilegt að vinna með þeim að þróun þessa fatnaðar.“ Frábær stígvél „Við erum komnir í samstarf við fyrirtæki, sem hefur framleitt frábær stígvél í tölu- verðan tíma og erum þeir fyrstu sem selj- um þau hérlendis. Stígvélin eru gerð úr sérstöku efni sem kallast EVA, sem er svip- að og er í Croc‘s skóm. Þau er eru því fislétt þrátt fyrir að vera með stáltá og kevlar- plötu í sóla og einnig erum við með sam- bærileg stígvél án stáltáar ásamt því að vera með sambærilegar vörur úr sama efni. Þessi stígvél fara betur með fólk sem þarf að standa lengi og eru auðveld í þrif- um. Í öllum stígvélum fylgir svo thermo sokkur. Þetta er eins konar bylting í stíg- vélaheiminum því þarna er ekki bara mik- ið notagildi heldur þægindi líka. Við bjóð- um heildarlausnir þar sem hægt er að fá allt frá einnota vettlingum, sokkum, stíg- vélum og uppúr. Þú kemur til okkar og færð allt á einum og sama stað,“ segir Þor- steinn Finnbogason. Fá það besta frá Mar Wear Þorsteinn Finnbogason, framkvæmdastjóri Mar Wear. „Við bjóðum heildarlausnir þar sem hægt er að fá allt frá einnota vettlingum, sokkum, stígvélum og uppúr.“ Ljósm. Megaberg. marwear.is 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.