Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2016, Blaðsíða 50

Ægir - 01.07.2016, Blaðsíða 50
50 Eins og allir vita hefur Simrad verið leiðandi í þróun á búnaði fyrir fisk-veiðar og hafrannsóknir um langt árabil og þekkja allir íslenskir skipstjórnar- menn þetta norska merki að góðu einu. Á síðasta ári tók fyrirtækið Simberg við um- boði fyrir Simrad Konsgberg og Kongsberg Automation hér á landi og annast það sölu og alla þjónustu á tækjum frá þeim. Simberg er til húsa í Askalind 2 í Kópa- vogi og þar starfa 6 manns sem hafa langa reynslu af alhliða þjónustu á siglinga-, fjar- skipta- og fiskileitartækjum ásamt sjálf- virknibúnaði í vinnslu og vélarrúmi. Eig- endur Simbergs eru Valdimar Einisson framkvæmdastjóri og Þorsteinn Kristvins- son ásamt mökum. Við tókum fram- kvæmdastjórann tali en hann hefur starfað á þessu sviði í þrjá áratugi hjá fyrrum um- boðsaðila Simrad hér á landi. Margt nýtt frá Simrad „Það stefnir allt í stóra og yfirgripsmikla sýningu í Laugardalshöll og við munum þar kynna ýmsar nýjungar sem Simrad hefur verið að þróa að undanförnu. Okkar starfsmenn eru þar til þjónustu reiðubúnir en að auki verða menn frá Simrad og Kongsberg sem leitast með okkur við að svara öllum spurningum sem upp koma og kynna þær frábæru nýjungar sem þar eru sýndar,“ segir Valdimar í samtali.  Ný útgáfa af ES80 Valdimar segir að meðal þess sem verði kynnt á sýningunni sé ný útgáfa af dýptarmælinum ES80 en það er mjög þróaður mælir með margvíslega eigin- leika. Einkenni hans er há upplausn og mikil nákvæmni. „Þessi mælir er með mikla þysjunarmöguleika með lífmassa upplýsingum, hann er m.a. með sjálf- virka fjarlægðar- og lengdarstjórnun og gengur bæði við composit og hefð- bundið botnstykki.“  SN90 – dýptarmælir og sónar Valdimar nefnir líka SN90 sónarinn sem er sá nýjasti frá Simrad en hann verður kynntur á sýningunni. „Þetta er í senn dýptarmælir og sónar með afar breytt tíðnisvið og stærðargreiningu sem hentar mjög vel við bæði uppsjávar- og botnfiskveiðar. SN90 er mjög öflugt tæki til að greina og sjá fisk fram fyrir skip og hentar því togurum mjög vel. Botnstykkið innheldur 256 element, tíðnisvið er 70-120 kHz (chirp), 160° geiri í láréttu plani, 60° sneiðmynd og geisla sem notaður er til að stærðargreina lóð. Tækið er með innbyggða stöðuleikaskynjun.“  SU90 lágtíðnisónar „Þá munum við einnig kynna SU90 sónarinn sem er sá nýjasti í lágtíðnisón- urum frá Simrad. Hann er í grunninn eins og SX90 nema að búið er að fjölga augum í botnstykki, sendum og mót- tökurum um 50%. Það gerir þennan lágtíðnisónar þann langdrægasta, með minnstu geislabreiddina og bestu að- greininguna í sínum flokki á markaðn- um í dag. Við höfum þegar sett þennan sónar um borð í nokkur íslensk skip, m.a. Aðalsteinn Jónsson SU, Venus NS, Víking AK, Beiti NK og Kristinu EA,“ segir Valdimar.“  SC90 – nýr millitíðnisónar Á sýningunni mun Simberg líka kynna nýjan millitíðnisónar sem kallast SC90. Þessi er sá fyrsti sem kemur með composite botnstykki, hann er næmari en menn hafa séð áður og hefur meiri langdrægni en fyrri millitíðnisónarar á markaðnum.  FM90 fjölgeisla trollsónar Simrad hefur verið lengi á markaðnum með skanning höfuðlínusónar og verið mjög stór á þessum markaði en nú hef- ur fyrirtækið þróað nýjan fjölgeisla höf- uðlínusónar sem kallast FM90. „Við smíði á þessu frábæra tæki var stuðst við langa reynslu og þekkingu af botn- stykkjum og rafeindatækni sem notuð er við erfiðar aðstæður á miklu dýpi. Hann er með fjölgeisla botnstykki sem sýnir allt op trollsins og innkomu á fiski í einni sendingu. Það tekur ekki nema sekúndu að uppfæra myndina og són- arinn tekur á móti upplýsingum frá öll- um helstu nemum í PI og PX kerfunum svo sem aflanemum, hita- og dýpis- nemum, afstöðunemum o.fl.“ Valdimar Einisson, framkvæmdastjóri Simberg býður alla velkomna í Simrad básinn á Sjávarútvegssýningunni 2016.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.