Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2016, Blaðsíða 144

Ægir - 01.07.2016, Blaðsíða 144
144 Plast, miðar & tæki (Pmt) er fjöl-skyldufyrirtæki, rekið af afkomend-um Odds Sigurðssonar. Rætur Pmt ná til þess að sextugur að aldri byrjaði Oddur Sigurðsson með Plastos (Plastpoka- verksmiðju Odds Sigurðssonar) í sama bíl- skúrnum og hann byrjaði með Plastprent 14 árum áður. Sigurður, sonur Odds, vann með föður sínum frá upphafi og kom í fullt starf eftir þriggja ára rekstur. Samkeppnin var hörð í plastpokunum og vildi Sigurður þjóna við- skiptavinum betur og bæta við vörum sem þeir hefðu þörf fyrir. Fyrst voru fluttar inn einfaldar pokalokunarvélar, sem þróaðist í flæðipökkunarvélar. Vélar fyrir matvæla- framleiðslu og pökkun fylgdu í kjölfarið. Vendipunktur í rekstrinum var umboð fyr- ir Ishida, stærsta tölvuvogaframleiðandi í heimi. Grunnurinn að miðadeild Plastos voru límmiðar í Ishida vogir. Plastos óx hratt og flutti þrisvar sinnum á fimm árum í stærra húsnæði áður en fyr- irtækið flutti í eigið húsnæði við Krókháls. Reksturinn var umbúðadeild, miðadeild og tækjadeild auk þjónustuverkstæðis. Eftir 5 ár á Krókhálsi seldi Plastos Stöð 2 húsið og byggði nýtt hús í Garðabæ. Áður en flutt var í Garðabæ var Plastos skipt upp í tvö sjálfstæð fyrirtæki; Plastos um- búðir, sem fór á markað og Plastos miða og tæki. Reksturinn var góður, fyrirtækið með yfir 100 starfsmenn og búið að panta og fjármagna plastframleiðsluvélar. Plastos Umbúðir var selt til Akoplasts. Fjölskyldan hélt áfram með Plastos límmiða og tæki sem heitir í dag Pmt (Plast, miðar & tæki). Límmiðar eru kjölfestan í starfsemi Pmt, sem áfram selur sömu tæki og áður. Margt nýtt hefur bæst við, eins og t.d. inn- flutningur á samvalsvogum og pökkunar- vélum frá Kína. Góa fékk fyrstu pökkunar- línuna 2003 með HDM samvalsvog og aðra eins ári seinna. Í dag eru 24 pökkunarlínur að pakka sælgæti, grænmeti, harðfiski o.fl. hjá 16 framleiðendum. Að auki eru mörg HDM málmleitartæki í notkun. HDM er stærsti framleiðandi samvalsvoga í Kína og sá þriðji stærsti í heimi á eftir Ishida og Yamato. Pmt tekur þátt í Sjávarútvegi 2016 og verður með tilboð á ýmsum tækjum fyrir sjávarútveginn. Gestir eru hvattir til að kíkja á bás fyrirtækisins á svæði A-10 og kynna sér möguleikana sem í boði eru. Pmt – gæði, þekking, þjónusta Plast, miðar og tæki ehf. Krókhálsi 1 110 Reykjavík s. 567 8888 www.pmt.is ERTU AÐ FISKA EFTIR BETRI LAUSNUM? gæði – þekking – þjónusta Cretel 460TAC roðettivél Videojet kasssaprentari HDM málmleitartæki Við erum með mikið úrval af tækjum sem henta fyrir sjávútveg og eru fljót að borga sig upp. Hjá okkur færðu Cretel roðflettivélar, SharpX hnífabrýni, HDM málmleitartæki, VideoJet kassaprentara, vogir, pökkunarvélar og margt fleira. Kíktu við á bás A10 á Sjávarútvegssýningunni og kynntu þér möguleikana hjá okkur. Sharp X hnífabrýni Þrír ættliðir. Á myndinni eru feðgarnir Sigurður Oddsson og Oddur Sigurðsson við mynd af frumkvöðlinum, Oddi Sig- urðssyni, stofnanda Plastos. pmt.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.