Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Side 39

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Side 39
Orlofsstyrkir '97 Stjórn orlofssjóðsins auglýsir eftir umsóknum um orlofsstyrki fyrir tímabilið 1.5 - 30.9 1998. Um er að ræða 160 styrki að upphæð 20.000 kr. hver sem greiddir verða gegn framvísun kvittana fyrir útlögðum kostnaði vegna sumarleyf- isferða. Staðfestingin verður að vera vegna kaupa á farmiða eða gistingu innanlands eða utan. Ekki er hægt að fá úthlutað bæði sumarhúsi og styrk á sama tíma. Orlofsstyrkirnir eru greiddir út á tímabilinu 1.5 - 30.9 1998. Ef þeirra er ekki vitjað innan þess tíma falla þeir niður. Orlofshús Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrun- arfræðinga hefur tekið á leigu neðan- skráð orlofshús fyrir félagsmenn sína sumarið 1998. Vakin er athygli á því að orlofshús í eigu félagsins eru til útleigu alla daga ársins, ekki bara um helgar að vetrinum. Þetta eru húsin Bláskógar við Úlfljótsvatn, Birkilundur 20 og 24 í Húsafelli, Kvennabrekka við Reykjalund og orlofsíbúðin að Suðurlandsbraut 22, Reykjavík. Orlofssjóður endurleigir einnig 3 herb. íbúð á Akureyri til félagsmanna sinna allt árið um kring. Auk þessa leigir sjóðurinn sumarhús Húsafell í Borgarfirði, Birkilundur 24 Húsið er 34 fm, 1 svefnherbergi og svefnloft. Rúm fyrir 2 í aðalbústaðnum og 3 í viðbyggingu. Á svefnlofti eru 3 dýnur. Sjónvarp og útigrill. Leiga: 13.000 kr. á viku. Húsafell í Borgarfirði, Birkilundur 20 Húsið er 40 fm, 2 svefnherbergi og svefnloft. Rúm fyrir 8. Sjónvarp, útigrill og heitur pottur. Leiga: 13.000 kr. á viku. Glaðheimar við Blönduós Húsið er 45 fm, 3 svefnherbergi. Rúm fyrir 6. Sjónvarp, útvarp, heitur pottur og gufubað. í nágrenninu er 9 holu golfvöllur og hægt að kaupa veiðileyfi í nærliggj- andi ám og vötnum. Leiga: 13.000 kr. á viku. Syðra Lágafell í Miklaholtshreppi Gamalt, uppgert íbúðarhús með 3 svefn- herbergjum, stórri, vinalegri baðstofu, stórri stofu og borðstofu sem rúmar 12- 14 manns. Upplagt fyrir 2-3 fjölskyldur eða minni ættarmót. Rúm fyrir a.m.k. 8 manns og fjölmargar aukadýnur. Sjónvarp, útvarp og kolagrill. Staðsetningin gefur möguleika á mis- munandi dagsferðum um Snæfellsnes og léttum gönguferðum um nágrennið. Tuttugu mínútna akstur á næstu sund- staði sem eru á Lýsuhóli og Kolviðarnesi. Möguleiki er á veiðileyfi í nærliggjandi vötnum. Leiga: 10.000 kr. á viku. Bakki í Vatnsdal Húsið er 50 fm, 2 svefnherbergi. Rúm fyrir 6. Sjónvarp, útvarp og kolagrill. Möguleiki er á silungsveiði í nærliggjandi vötnum og börnin geta fengið að fylgjast með bústörfum. Næsti golfvöllur er í 26 km fjarlægð og sundlaug er á Blönduósi og Húnavöllum. Leiga: 10.000 kr. á viku. Kotabyggð í Vaðlaheiði gegnt Akureyri Húsið er 30 fm, 1 svefnherbergi og svefnloft. Rúm fyrir 6, sjónvarp, útvarp og kolagrill. Leiga: 10.000 kr. á viku. Tímarit Hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 74. árg. 1998 Soffia Sigurðardóttir - veitir upplýsingar um Oriofssjóð hjá félaginu. víðs vegar um landið yfir sumarið og endurleigir félagsmönnum sem greiða u.þ.b. 1/3 af raunverulegu leiguverði húsanna. Leigutími kemur fram i með- fylgjandi töflu. Húsin eru leigð viku í senn. Skiptidagar eru föstudagar. Hús og húsbúnaður Öll húsin eru nýleg eða nýuppgerð með rafmagni og heitu vatni. í þeim er sturta, ísskápur, eldavél, borðbúnaður og allt til ræstinga, sængur og koddar a.m.k. fyrir hvert rúm í húsinu, nema annað sé tekið fram. í sumum húsum eru einnig auka- rúm eða dýnur. Gæludýr eru ekki leyfð í húsunum. Eyjólfsstaðarskógur, hús nr. 8., Vallahreppi 11 km. frá Egilsstöðum. Húsið er 50 fm, 2 svefnherbergi og lokað svefnloft. Rúm fyrir 8, sjónvarp, útvarp og gasgrill. Leiga: 13.000 kr. á viku. Lindarbakki, Hornafirði Húsið er 54 fm, 2 svefnherbergi, svefnloft með 4 rúmum. Rúm fyrir 8. Sjónvarp og kolagrill. í nágrenninu eru skemmtilegar gönguleiðir og einnig skipulagðar ferðir. Upplýsingar veitir Skarphéðinn Larsen, s. 478 2555. Leiga: 13.000 kr. á viku. Sel í Grímsnesi Húsið er 60 fm, 2 svefnherbergi og svefnloft. Rúm fyrir 8 og sængurfatnað er hægt að leigja. Svart-hvítt sjónvarp og útvarp. Leiga: 10.000 kr. á viku. Bláskógar í Grafningi Húsið er 55 fm, 3 svefnherbergi, stofa og svefnloft með 4 dýnum. Rúm fyrir 6. Sjónvarp, útvarp og útigrill. Leiga: 13.000 kr. á viku. 39 Ljósm.: Lára Long

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.