Ráðunautafundur - 15.02.2000, Page 7
III
Fimmtudagur 10. febrúar - A-salur
Itölpeesatst fððnm
Fundarstjóri: Gunnar Guðmundsson Bls.
kl. 9:00 Efnainnihald f mjólk.................................................. 158
Bragi Líndal Ólafsson, Jóhannes Sveinbjömsson og Emma Eyþórsdóttir
- 9:25 Aukin hagkvæmni við fóðrun mjólkurkúa - kynning á verkefni............. 171
Gunnar Ríkharðsson
- 9:45 Samanburður á alíslenskum, Angusxíslenskum og Limósínxíslenskum
nautgripum. I - Át, vöxtur og fóðurnýting............................. 179
Þóroddur Sveinsson og Laufey Bjamadóttir
- 10:05 Samanburður á alíslenskum, Angusxíslenskum og Limósínxíslenskum
nautgripum. II - Slátur- og kjötgæði ................................. 196
Óli Þór Hilmarsson, Þóroddur Sveinsson, Ásbjörn Jónsson,
Elsa Dögg Gunnarsdóttir, Svava Liv Edgarsdóttir og Hannes Hafsteinsson
- 10:25 Fyrirspurnir
- 10:35 Kaffihlé
- 10:55 Feldkanínurækt, ræktun Castor Rex kanína............................... 206
Sverrir Heiðar Júlíusson og Sigurjón Bláfeld
- 11:10 IVIat og samanburður á prófum sem meta streitu eða örlyndi
í hrossum (Equus caballus)............................................ 215
Svanhildur Hall og Cynthia A. McCall
- 11:30 Umræður
- 12:15 Matarhlé
Btííjárrsald: cg fóórtjn (írh.)
Fundarstjóri: Emma Eyþórsdóttir
kl. 13:30 Evrópuverkefni um lambakjöt. I - Framleiðslukerfi, neytendur,
sýnataka, mælingar........................................................ 221
Guðjón Þorkelsson, Stefán Scheving Thorsteinsson og Þyrí Valdimarsdóttir
- 13:50 Evrópuverkefni um lambakjöt. II - Skrokkmál og krufningar................... 231
Stefán Scheving Thorsteinsson, Guðjón Þorkelsson og Óli Þór Hilmarsson
- 14:10 Evrópuverkefni um lambakjöt. III - Skynmat og viðhorf neytenda............. 237
Þyrí Valdimarsdóttir, Sofía Jóhanndóotir, Óli Þór Hilmarsson
og Guðjón Þorkelsson
- 14:30 Evrópuverkefni um lambakjöt. IV - Eðlis-og efnafræðiiegir þættir........... 247
Guðjón Þorkelsson, Þyrí Valdimarsdóttir og Magnús Guðmundsson
- 14:50 Kaffihlé
- 15:10 Afkoma í sauðfjárrækt 1994-1998 samkvæmt úrtaki sömu búa.................... 255
Jónas Bjarnason
- 15:30 Tilraunir með að snemmrýja ungar ær að hausti............................... 259
Sveinn Hallgrímsson, Sigbjörn Óli Sævarsson og Helgi Björn Ólafsson
- 15:50 Hrútabragðstilraunir....................................................... 266
Guðjón Þorkelsson, Þyrí Valdimarsdóttir og Óli Þór Hilmarsson
- 16:10 Umræður
- 17:00 Fundi frestað