Ráðunautafundur - 15.02.2000, Qupperneq 38
30
LOKAORÐ
Frá því um miðjan áratuginn hefur verið að myndast vísir að sértækri gæðastýringu i sauð-
fjárrækt þar sem áhersla hefur verið lögð á hreinleika og umhverfistengsl fremur en árangur í
rekstri búsins (1,2,3,13,14,15). Nú eru að verða þáttaskil þar sem áformað er að gera gæða-
stýringu að veigamiklum lið í næsta sauðfjársamningi. Þannig verði hluti stuðningsgreiðsla til
fjárbænda tengdur þátttöku í gæðastýringu með áherslur á hagræðingu og bættan rekstur. Því
eru að skapast skilyrði til altækrar gæðastýringar í búgreininni með sterkari umhverfís-
tengingu. Þessu ber að fagna. Mikilvægt er að vel takist til svo að gæðastýringin geti rennt
traustari stoðum undir sauðfjárræktina í landinu. Því er til mikils að vinna. í þessu erindi hefur
aðallega verið fjallað um skráningarferlið, en þar á enn eftir að taka afstöðu til ýmissa þátta.
Þess er vænst að umfjöllunin hafi a.m.k. vakið spumingar og geti leitt til ábendinga og til-
lagna sem geti stuðlað að skjótri þróun gæðastýringar í sauðfjárrækt.
Að lokum vil ég benda á þá staðreynd að gæðastýring er að verða nauðsyn fremur en val-
kostur. Það sýnir m.a. nýr „Hvítpappír“ um fæðuöryggi frá Evrópusambandinu (16) þar sem
boðuð er samræmd lagasetning innan tveggja ára. Þá aukast kröfur um rekjanleika afurða,
gæðavottun o.fl. og þurfum við væntanlega að taka sérstakt tillit til þessa, a.m.k. við útflutn-
ing á dilkakjöti.
HEIMILDIR
1. Ólafur R. Dýrmundsson 1996. Umhverflstengd gæðastýring. Kynning á reglum um sértækt gæðastýrða ís-
lenska landbúnaðarframleiðslu með áherslu á umhverfisvemd. í: Rádunautafundur 1996, 34-37 og Freyr
92(3): 110-111.
2. Ólafur R. Dýrmundsson 1997. Lífræn og vistræn sauðfjárrækt. í: Ráðunautafundur 1997, 62-65 og Freyr
93(6): 232-233 & 246.
3. Ólafúr R. Dýrmundsson 1998. Gæðastýring í landbúnaði. Í: Ráðunautafundur 1998, 241-245 og Freyr
94(1): 37-39.
4. Ályktun Búnaðarþings 1995, mál nr 18, þingskjal nr 76 um erindi landbúnaðarhóps Gæðastjómunarfélag ís-
lands um átak í gæðastjómun í landbúnaði, lagt fram af umhverfisnefnd.
5. Reglugerð um lífræna landbúnaðarframleiðslu nr 219/1995, með síðari breytingum. Stjórnartiðindi B-
1995(34).
6. Reglugerð um vistvæna landbúnaðarframleiðslu nr 504/1998, með síðari breytingum. Stjórnartíðindi B-
1998(72).
7. Ribó, O., Cropper, M., Kom, C., Poucer, A., Meloni, U., Cuypers, M. & De Winne, P. 1999. IDEA
(Identifiction Electronique des Animaux): evaluation of the feasibility of a community-wide electronic
identification system. Preliminary results. Proceeding of the 50th Annual Meeting of the European
Association for Animal Production, Ziirich 1999. (Fjölrit 6 bls.).
8. Ólafur Amalds, Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Sigmar Metúsalemsson, Ásgeir Jónsson, Einar Grétarsson & Am-
ór Árnason 1997. Jarðvegsrof á íslandi. Landgræðsla ríkisins og Rannsóknastofhun landbúnaðarins, 157 s.
9. Rannveig Ólafsdóttir & Ámi Daníel Júlíusson 1999. Hugmyndir bænda á Norðausturlandi um þróun gróður-
þekju á svæðinu. Freyr 95(12): 23-34.
I 0. Lög um afréttamálefni, fjallskil o.fl. nr 6/1986, með síðari breytingum, III. kafli; Um vemdun beitilands og
um ítölu. Stjórnartiðindi A-1986(4).
I 1. Borgþór Magnússon, Ásrún Elmarsdóttir & Bjöm H. Barkarson 1997. Hrossahagar. Aðferð til að meta
ástand lands. Rannsóknastofnun landbúnaðarins og Landgræðsla ríkisins, 37 s.
12. Leiðbeinandi reglur um góða búskaparhætti. Skýrsla starfshóps um meðferð úrgangs frá landbúnaði frá 8. maí
1998. Hollustuvemd ríkisins i samvinnu við stofhanir landbúnaðarráðuneytisins, 16 s.
13. Ólafur R. Dýrmundsson 1999. Gæðastýring og vottun landbúnaðarafurða. Búnaðarrit. íslenskur landbún-
aáur 1998, 112. árg., Bændasamtök íslands, 74-75.
J