Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2000, Síða 67

Ráðunautafundur - 15.02.2000, Síða 67
59 Öllum sem flytja inn eða framleiða áburð ber að gefa Aðfangaeftirlitinu upplýsingar um sölu hans og magn þess kadmíums sem flutt hefur verið inn. Samkvæmt núgildandi reglugerð skal vera minna en 50 mg kadmíum í hveiju kílói fosfórs (P), en væntanleg er ný reglugerð þar sem þessi mörk eru lækkuð í 10 mg Cd/kg P. Frumrit af yfirlýsingu um Cd-innihald ólíf- ræns áburðar þarf að liggja fyrir áður en sala hefst og auk þess á samsvarandi yfirlýsing að fylgja tollskjölum hverrar einstakrar vörusendingar við innflutning og á öllum heildsölu- stigum og hefur kaupandi rétt á að sjá hana. Notkun nokkurra annarra efna í áburði er talin óæskileg og takmörkuð þ.á.m. notkun urea (þvageftiis) og klórs. Lífrænn áburður telst sá áburður sem er einungis úr dýra- eða jurtaríki og hefur beint áburðargildi umfrarn önnur jákvæð áhrif sem kunna að skapast fyrir vöxt plantna. Hann þarf að innihalda a.m.k. 40% lífrænt efni í þurrefni. Allar vörur sem innihalda seyru, búfjáráburð. lífrænan úrgang og skyld efni ber að skrá hjá Aðfangaeftirlitinu og meðhöndla þannig að ekki valdi smithættu. Til að mega nota seyru að hluta eða að öllu leyti í áburð eða jarðvegsbætandi efni skal seyran fyrst hafa hlotið viðurkenningu til slíkra nota af viðkomandi heilbrigðisyfir- völdum. Rétt er að vekja athygli á að skv. lögum nr 25/1993 og breytingu á þeim er bannað að fljtja inn húsdýraáburð og önnur ámóta efni, vegna hættu á að með honum berist dýrasjúk- dómar. Landbúnaðarráðuneytið getur að höfðu samráði við Aðfangaeftirlitið ákveðið gæða- mörk fyrir vörur sem falla undir verksvið eftirlitsins og unnar eru úr úrgangsefnum. FÓÐUR Markmiðið með eftirliti er að á markaðinum sé ávallt heilnæmt fóður til framleiðslu heil- næmra afurða á hagkvæman hátt, þar sem sérstakt tillit er tekið til umhverfisþátta og heil- brigðis dýranna sem neyta fóðursins og fólksins sem neytir búfjárafurðanna sem framleiddar eru af fóðrinu. Hafa ber í huga í þessu sambandi að fóður mengar, en búfé ekki. Eftirlit með fóðri er bundið í reglugerð nr 650/1994, ásamt áorðnum breytingum, og eins og með sáðvöru og áburð er það hlutverk Aðfangaeftirlitsins að sjá um ffamkvæmd hennar. Skráning þeirra sem flytja inn eða framleiða fóðurvörur og þess fóðurs sem fer á markað er í samræmi við það sem lýst er hér að framan. Eftirlit með fóðrinu felst síðan einkum í því að ganga úr skugga um að farið sé að ákvæðum reglugerðarinnar. Það er gert með úrtakseftirliti þar sem tekin eru sýni, en auk þess hafa fulltrúar Aðfangaeftirlitsins aðgang að tækjum og öðrum búnaði sem notaður er við framleiðslu, geymslu, flutning og/eða sölu á fóðurvörum, þ.m.t. bókhaldi sem sýnir kaup, sölu og birgðir fóður\rara. Aðfangaeftirlitið hefur sérstakt eftirlit með óæskilegum efnum í fóðri og efnum sem að- eins má nota í takmörkuðum mæli. Þetta á við um flest aukefni sem notuð eru og forblöndur þeirra. Styrkleiki þessara aukefna í forblöndunum er yfirleitt meiri en leyfilegt er að gefa skepnunum beint og verður því að blanda þeim í annað fóður. Á þessu ári taka gildi hér á landi nýjar reglur um fóður og eftirlit með því sem hafa í för með sér talsverðar breytingar á innflutningi og framleiðslu fóðurs. Meðal þess sem þá breytist er að reglur um það hverjum má selja hvaða fóður verða hertar, þannig að til þess að mega framleiða eða versla með þessar vörur þurfa þeir sem þess óska að uppfylla viss skilyrði og sækja um skráningu til Aðfanga- eftirlitsins. Áður en skráning fer fram mun Aðfangaeftirlitið taka út starfsemi umsækjanda og ganga úr skugga um að hann fari eftir þeim reglum sem í gildi eru á hverjum tíma og uppfylli þau skilyrði sem sett eru í reglugerðinni. Til dæmis má nefna að innflytjendur og fóðurffam- leiðendur munu ekki geta selt forblöndur sem innihalda ýmis steinefni, vítamín og óæskileg efni yfir ákveðnum mörkum beint til bænda, nema bændumir hafi verið skráðir og fengið leyfi hjá Aðfangaeftirlitinu til fóðurblöndunar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320
Síða 321
Síða 322
Síða 323
Síða 324
Síða 325
Síða 326
Síða 327
Síða 328
Síða 329
Síða 330
Síða 331
Síða 332
Síða 333
Síða 334
Síða 335
Síða 336
Síða 337
Síða 338
Síða 339
Síða 340
Síða 341
Síða 342
Síða 343
Síða 344
Síða 345
Síða 346
Síða 347
Síða 348

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.