Ráðunautafundur - 15.02.2000, Page 73
65
takmarka frekari útbreiðslu hans. Auk þessara 10 skaðvalda hafa nokkrir til viðbótar fundist á
barrtrjám. en erfitt er að segja til um skaðsemi þeirra á þessari stundu.
Oft er erfitt að fullyrða um hvemig ákveðnir skaðvaldar hafa borist til landsins. Af þeim
10 skaðvöldum sem nefndir em í 2. töflu er þó hægt að fullyrða að 5 þeirra hafi borist með
plöntum; kartöflulmúðormur, kartöfluhringrot, blómakögurvængjan, gangaflugan og kanarí-
mölur. Líklegt er að kartöflumyglan og gulrótarflugan hafi borist með plöntum, en erfitt er að
segja til um gúrkumjölsveppinn, gljávíðiryðið og asparryðið.
Möguleikar á útr>'mingu skaðvalda fara mjög eftir þeirri útbreiðslu sem þeir hafa þegar
náð, dreifmgarmáta, fjölda hýsilplantna, lífsmöguleika þeirra utan dyra o.fl. Ljóst er að auð-
veldara er að eiga við skaðvalda sem eingöngu lifa í gróðurhúsum en þá sem lifa á gróðri úti
og dreifast jafnvel með vindi langar leiðir.
2. tafla. Nýir og eldri skaðvaldar á plöntum hér á landi sem reynt er að takmarka útbreiðslu á eða útrýma.
Skaðvaidur Útbreiðsla Dreifingarmáti Aðgerðir
Kartöfluhnúðormur
(Globodera
rostochiensis og G.
pallida)
Kartöfluhringrot
{Clavibacter
michiganensis subsp.
sepedonicus)
Kartöflumyglan
(Phytophthora
infestans)
Fannstfyrst 1953 og var
þá þegar útbreiddur á sv-
horni landsins og í heit-
um görðum um allt land.
Gæti hugsanlega hafa
borist með matarkartöfl-
um á stríðsárunum. Nú
síðustu árin er hann mjög
útbreiddur í heimilis-
görðum og almennings-
garðlöndum á höfuö-
borgarsvæðinu. Enn hafa
mikilvægustu kartöflu-
ræktarsvæðin sloppið
Fannst fyrst 1984 og náði
talsverðri útbreiðslu á
Suðurlandi og í Eyjafirði.
Talið er aó sjúkdómurinn
hafi borist með inn-
fiuttum útsæðiskartöflum
vorið 1982. Greinist öðru
hvoru hjá einstaka út-
sæðisleyfishafa og er
áætlað hjá um 20% mat-
arkartöfluframleiðenda á
Suðurlandi. Síðan 1994
hefur smit greinst hjá 2
útsæðisleyfishöfum af 35
og eru þeir báðir á
Suðurlandi og hjá báðum
hefur greinst smit áður.
Ekki greindist smit 1999
Eftir 7 ár án myglu
fannst hún sumarið 1999
í Árnes- og Rangárvallar-
sýslu. Smit hefur að
öllum líkindum borist
með innfluttum útsæðis-
kartöflum vorið 1999
Með útsæði, einkum
þegar menn fá frá
vinum og kunninsjum,
en einnig keyptum mat-
arkartöflum ef þær eru
settar niður. Með jarð-
vegi úr smituðum
görðum, s.s. með jarð-
vinnslutækjum og
notuðum umbúðum
Með útsæði og vélum
er snerta og skadda
kartöflumar, s.s. niður-
setningavélum, upp-
tökuvélum og
flokkunarvélum
Með útsæði og síðan
með vindi þegar far-
aldur hefst
Útsæðisreglugerðin gerir kröfu
um að tekin séu jarðvegssýni hjá
þeim er hafa útsæðisleyfi.
Vegna eftirlitsins með inn-
flutningi eru matarkartöflur yfir-
leitt fluttar inn þvegnar
Útsæðisreglugerðin gerir kröfu
um árlega sýnatöku hjá útsæðis-
leyfishöfum. Ef smit greinist
missa menn leyfið
i reglugerð 189/1990 er reynt að
draga úr líkum á að mygla berist
með útsæðinu. Eina örugga
vörnin þó væri að banna inn-
flutning á útsæði. Með innlendri
framleiðslu á Premiere-útsæði
mun minnka þörf á innflutningi
á næstu árum