Ráðunautafundur - 15.02.2000, Side 121
113
að skráningu bindiaðgerða. Þá tók hópurinn saman tölur um kolefnisbindingu með land-
græðslu og skógrækt eftir 1990, sem var tilkynnt í skýrslu íslands til skrifstofu loftslags-
samningsins.
Faglegur hluti samningaferilsins um ffamkvæmd loftslagssáttmálans er í höndum svo-
kallaðrar IPCC nefndar (Intergovemmental Panel on Climate Change). Þessi nefod hefur
gríðarleg áhrif á mótun stefou til framtíðar, hvaða mótvægisaðgerðir (bindileiðir) verða sam-
þykktar að lokum og á hvem hátt ber að staðfesta árangurinn. IPCC nefodin hefur sett sér þá
vinnureglu að taka ekki tillit til rannsókna, gagna eða aðferða sem þjóðimar kynna, nema að
rannsóknir séu birtar í ritrýndum tímaritum og bókum. Þetta á að tryggja að rannsóknimar
standist almennar faglegar kröfor. Á næstu ámm munu aðstandendur þessa verkefnis leggja
áherslu á að birta þessar rannsóknir á erlendum, ritrýndum vettvangi.
Með samstilltu átaki eru nú að koma ffam ítarlegar niðurstöður um uppsöfnun kolefnis í
gróðri og jarðvegi við landgræðslu og skógrækt. Fyrstu niðurstöður af rannsóknum á bindingu
kolefois í jarðvegi landgræðslusvæða staðfesta mikla bindingu og meiri bindihraða en al-
mennt þekkist annars staðar. Niðurstöðumar staðfesta einnig að átaksverkefni ríkisstjómar-
irrnar skilar tilætluðum árangri. I erindinu verða gefin dæmi um niðurstöður verkefnisins.
Þegar til lengri tíma er litið er líklegt að þær rannsóknir sem nú er unnið að verði mikilvægari
fyrir framtíðarhag skógræktar og landgræðslu heldur en sjálff átak ríkisstjómarinnar til að
auka bindingu kolefnis í gróðri og jarðvegi.
HEIMILDIR
Brady, N.C.&Weil,R.R. 1999. The nature and properties of soils. Prentice-Hall, New Jersey.
Lal, R., Kimble, J. & Follett, R.F. 1997. Pedospheric processes and the carbon cycle. í: Soil processe and the
carbon cycle (ritstj. Lal, R. Kimble, J. Follet, R.F. & Stewart, B.A.). CRC press, Boca Raton, Florida.
Ólafur Arnalds, Ása L. Aradóttir, Amór Snorrason, Grétar Guðbergsson, Þorbergur Hjalti Jónsson & Anna
María Ágústsdóttir 1999. Organic carbon sequestration by restoration of severly degraded areas in Iceland.
Preliminary results. Fjölrit Rala nr 197.
Ólafur Amalds, Ása L. Aradóttir & Grétar Guðbergsson 2000. Organic carbon sequestration by restoration of
severy degraded areas in lceland. í: Methods for assessment of soil carbon (ritstj. Lal, R. Kimble, J. Follet, R. &
Stew'art, B.). Advances in Soil Science, CRC press, Boca Raton, Florida. (Samþykkt, í prentun).
Schlesinger, W.H. 1991. Biogeochemistry: An analysis of global change. Academic Press, San Diego, Califor-
nia.