Ráðunautafundur - 15.02.2000, Blaðsíða 133
125
Kjörmörk N eru mjög svipuð fyrir sama þroskastig í vorbyggi, vorhveiti og vetrarhveiti
(1. og 3. tafla). Við þroskastig 3-4 (skv. skala Feekes) er kjörmagn N 4,1-6% í vetrahveiti,
4,2-5,7 í vorbyggi í tilraunum Vielmeyers o.fl. 1983 og 4,1-5,2 í vorhveiti í tilraunum
Simans (1974).
Síðar á vaxtartímanum er kjörmark N 1,5-2,6% í vorhveiti þegar síðasta blað er fullvaxið
og 1,7-2,8 í vetrarhveiti (10 á skala Feekes).
Munur á kjörmagni N í komtegundunum er lítil) sem enginn samkvæmt þessum
rannsóknum og gæti því verið óhætt að nota sömu viðmiðanir í byggrækt hér á landi, þótt
rannsóknir verði að skera úr um hvort svo sé í raun.
Slíkar rannsóknir geta verið með tvennu móti annað hvort áburðartilraunir eða víðtæk söfnun
plöntusýna úr komökrum með traustum upplýsingum um uppskeru af hverjum akri. Skilyrði er að
þroskastig sé jafnan tilgreint með sama hætti við sýnatöku (t.d. samkvæmt skala Feekes, sbr. neðan-
máls skýringu’, einnig getur verið gagnlegt til viðbótar að mæla hæð kornplantanna). Auk þess er
sjálfsagt að kornafbrigði sé tilgreint og jarðvegi lýst. Með því að nota svonefndar jaðarlínur úr gagna-
safni rná ákveða kjörmagn og skortsmörk næringarefnis samfellt á vaxtartímanum hafi sýnatakan
spannað vaxtartímann, aðferð Vielmeyers o.fl. 1983. Samnýta má sundurleit gögn, án tillits til jarð-
vegsgerðar og veðráttu, sé þroskastig skilmerkilega tilgreint, eins og þegar hefur verið tekið ffarn.
Plöntuefnagreiningar í akuryrkju eru til þess gerðar að meta hvort þörf sé á að bæta við
voráburð. Hér á landi er vaxtartími stuttur. Því er svigrúm til að lagfæra áburðamotkun tak-
markað, ef til vill fram í aðra viku júnímánaðar. Sé viðbótaráburði dreift of seint er hætt við
að myndun hliðarsprota yrði fremur til að draga úr komuppskeru en auka hana.
Með því að styðjast við þær viðmiðanir sem eru í 1. töflu má greina nítumæringu
komsins á hvaða þroskastigi sem er. Sé níturmagn í komplöntunum neðan við efri skortsmörk
er rétt að bregðast við með viðbót af níturáburði. Við sýnatöku em plöntur skomar um 1 sm
yfir jarðvegsyfirborði. Einstakar plöntur em teknar með sem jafnastri dreifingu um spilduna
uns hæfilega stórt sýni er fengið.
2. tafla. Kjörmagn plöntunæringarefna við jaðarlínu (hámarksuppskeru) í gagnasafni
(Vielmeyer o.fl. 1983). Þroskastig metið eftir skala Feekes*'.
Skali Hæð
%N %P %K %Ca %Mg Feekes sm
Vorbygg, kjörbil
4.2- 5,7
Vetrarhveiti, nægilegt-kjörmagn
4.1- 6,0 0,40-0,72 3,6-5,0
3.1— 4,9 0,28-0,63 3,6-5,2
2.3- 3,8 0,22-0,52 3,3-5,0
1,7-2,8 0,21-0,43 2,6-3,9
*) Skali Feekes:
1-2 Einn sproti, tilgreina má hölda blaða, verðandi rætur famar að myndast.
3-4 Varanlegar rætur hafa myndast, blöð oft spíralsnúin - blaðhimnur
komnar fram.
5-6 Blaðhimnur strektar - fyrsta hné sýnilegt neðst á sprota.
7-8 Annað hné myndað, næstsíðasta biað sýnilegt - síðasta blað sýnilegt
neðst á sprota.
9 Blaðhimna síðasta blaðs sjáanleg.
10 Síðasta blað fullvaxið. Vottar fýrir axinu, en það er ekki sýnilegt.
10.1-10.5 Skrið til bómgunar.
3^1
0,55-1,1 0,10-0,25 3-4 15
0,41-1,0 0,09-0,24 5-6 31
0,34-1,0 0,08-0,23 7-8 49
0,29-0,85 0,07-0,17 10 72
Kjörmark
fimm plöntu-
næringarefna í
vetrarhveiti sam-
kvæmt rann-
sóknum Viel-
meyers o.fl. 1984
er í 2. töflu,
einnig kjörmagn
níturs í vorbyggi.
Flokkunin bygg-
ist á fyrmefndri
jaðargreiningu
gagnasafns.
HEYEFNA-
GREINING
Ein af helstu
heimildum um
plöntuefnagrein-
ingar kom út fyrir