Ráðunautafundur - 15.02.2000, Side 134
126
rúmum 50 árum og er enn gagnleg, þótt komin sé til ára sinna, ekki síst til þess að fá yfirlit
yfir elstu rannsóknir varðandi nýtingu plöntuefnagreininga við mat á áburðarþörf. Goodall og
Gregory (1947) vísa til margra rannsókna á notkun heyefnagreininga til þess að greina og
meta næringarstöðu túngrasa (Emmerling 1875, Wagner 1909, Tace 1910, Feilitzen 1910,
Muller 1915, Liechti og Ritter 1917, Mayr og Ahr 1919, Alway o.fl. 1926, Wiegner 1933,
van Itallie 1935, Hart and van de Paauw 1942 og fleiri).
Þrátt fyrir nokkra gagnrýni var heyefnagreining notuð í stórum stíl í Sviss sem grund-
völlur áburðarleiðbeininga með mjög góðum árangri. Einnig hefur heyefnagreining verið
notuð í Hollandi ’. Gagnrýnin laut að því að áhrif þroskastigs við uppskeru og tegundasam-
setning gerðu notkun heyefnagreininga í þessu skyni erfíða. Nefind hafa verið fleiri atriði svo
sem verkun heys. Við hrakning getur orðið efnatap við útskolun og þegar hey omast tapast
lífræn efhi við öndun. Við þessum þáttum er nú hægt að sjá með þvi að leiðrétta fyrir þroska-
stigi og tegundamun og verkun heys er metin eftir meltanleikamælingu.
Mörk og bil
3. tafla. Kalíum í heyi með blandaðri gróðursamsetningu og líkleg áhrif kalí-
áburðar (skv. Goodall and Gregory 1947).
Wiegner 1933
Kaiíáburður K% í þurrefni
van Itallie 1935
Áhrif áburðar K% í þurrefni
Óþarfur >1,9 Uppskerauki ólíklegur 1,95
Mögulega til bóta 1,5-1,9 Uppskeruauki mögulegur 1,66-1,95
Liklega til bóta 1,2-1,5 Uppskeruauki líklegur <1,66
Nauðsynlegur <1,2
4. tafla. Staðalgildi plöntunæringarefha í blönduðu heyi (Goodall og Gregory' 1947).
fyrir flokkun plöntu-
næringarefna í heyi
úr blönduðum tún-
gróðri eru gefin í 3.
og 4. töflu. Flokkað
er eftir líkum á því
að áburðamotkun
gefi uppskeruauka.
Flokkunin er í að-
alatriðum í sam-
ræmi við reynslu
úr íslenskum til-
raunum miðað
við fyrri slátt og
algengan sláttu-
tíma. Þessi
flokkun á þó
síður við ef um er
að ræða mjög
snemmslegið hey
eða síðslægju.
Hátt hlutfall tvíkímblöðunga, t.d. smára, hefur áhrif til hækkunar kalsíummagns i heyi.
Það er líklegasta skýring á því að í gamalli heimild, sem vimað var til af Goodall and Gregory
(1947), er vaxtarauki eftir kalsíumáburð talinn liklegur ef kalsíum í þurrefni í heyi <0,70% Ca
(Hoffmann 1913). Þessi mörk eru miklu hærri en notuð hafa verið fyrir grastegundir.
Kjörmagn kalsíum í hafrablöðum við blómgun er 0,18% Ca í þurrefni samkvæmt
rannsóknum Lundegaardhs 1934, 1935 (tilvitnun hjá Lundegaarth 1941). Viðunandi fyrir ax-
blað maís á svonefodu silkistigi (ear leaf tissue in initial silk) er 0,21-0,50 og hátt telst 0,51-
0,90% Ca í þurrefni (Benton Jones 1967).
Viðunandi (sufficiency range) er bilið frá 90% af hámarksuppskeru til hámarks. A því
Sláttur Nýtanlegt næringarefhi/áburður % í þurrefni Heimild
P nægilegt P%>0,31 Hoffmann 1913 Wagner 1909
1. sláttur P skortur P%<0,24 Lietchi & Ritter 1917
2. sláttur P skortur P%<0,28 Lietchi & Ritter 1917
1. sláttur Ekki þörf fyrir aukinn P áburð P%>0,30 Wiegner 1933
1. sláttur Ekki vaxtarauki fyrir P-áburð P%>0,30 van Itallie 1935
1. sláttur Vaxtarauki fyrir P áburð P%<0,22 van Itallie 1935
Vaxtarauki fyrir K áburð K%<1,66 Hoffmann 1913
Vaxtarauki fyrir K áburð K%<1,79—1,91 Lietchi & Ritter 1917
3 “hay analysis continued to be used extensively in Switzerland as a basis for fertiliser recommendations for
grassland, with very satisfactorv results (Wiegner 1933). It has also been used in Holland (van Itallie 1935,
Hart and van der Paauw 1942)”, Goodall and Gregory' (1947).