Ráðunautafundur - 15.02.2000, Side 136
128
byggðar á þessum rannsóknum voru kynntar á áttunda áratugnum í Frey, Handbók bænda og í
kennslubók í áburðarfræði (Magnús Óskarson og Matthías Eggertsson 1978).
Breyttar aðstæður gefa tilefni til móta nýja aðferð við notkun heyefnagreininga í leið-
beiningum um áburðamotkun. Eftir að algengt er orðið að hirða hey í rúlluböggum eru af
ýmsum ástæðum betri færi en áður á að nýta heyefnagreiningu til áburðarleiðbeininga:
• Þar sem heyefnagreiningar eru gerðar vegna mats á heygæðum er hægt að nýta þær til áburðar-
leiðbeininga án aukalegs kostnaðar við sýnatöku og efnagreiningar. Heyefnagreiningu fylgir
mæling á þurrefni í heyinu, sem er nauðsynleg til þess að meta þyngd bagganna og þar með
uppskeru af hverri spildu. Þar með verður fært að taka tillit til mismunar á efnamagni (%N, %P
eða %K) í heyi sem stafar af tegunda- og þroskamun en ekki af mismunandi framboði efnanna í
jarðveg.
• Önnur plöntunæringarefni, en venjulega eru greind með heyefnagreiningu eða jarðvegsefna-
greiningu má einnig mæla í heyinu í þeim tilgangi að meta hvort nægilega vel hafi verið séð
fyrir þörf fyrir þau:
• Til dæmis brennistein, sem ekki er mældur í jarðvegsefnagreiningum.
• Með uppskerumælingu eða mati á uppskeru, jafnhliða hrápróteinmælingu, má meta hvort
nægilega vel hafi verið séð fyrir níturþörf. Með eldri aðferð, með leiðréttingu á %P og %K
eftir hrápróteini, var hins vegar gert ráð fyrir að níturáburður væri innan kjörmarka.
• Ofgnótt af mangan í plöntum bendir til þess að ástæða sé til kölkunar jarðvegs.
• Útskolunartap og omun gætu verið skekkjuvaldar við notkun heyefnagreininga í þeim tilgangi
sem hér um ræðir. Þar sem þurrkunartími á velli er stuttur með hirðingu í rúllubagga er minni
hætta en áður á að hey hrekist, kalí skolist út eða lífræn efni tapist við ornun. Auk þess má nota
meltanleikamælingu til þess að útloka illa verkuð heysýni úr mati á áburðarþörf.
EFNI OG
AÐFERÐIR
5. tafla. Staðsetning tilrauna eftir landshlutum. Árafjöldi í töflunni er samanlagður
árafjöldi tilraunaliða án N-, P- eða K áburðar.
Niðurstöður sem hér N-tiIraunir P-tilraunir K-tilraunir
er gerð grein fyrir Landshluti Staðir Tilraunaár Staðir Tilraunaár Staðir Tilraunaár
eru byggðar á gagna- Norðurland 5 61 9 29 5 17
safni úr áburðartil- Austurland 2 76 1 9 4 13
raunum á túnum Suðurland 2 159 2 12 3 15
1969-1973. Auk til- Vesturland 7 114 13 18 10 16
rauna á tilrauna- Alls 16 410 25 68 22 61
stöðvum jarðræktar á
Akureyri, Möðruvöllum
TI 6. tafla. Flokkun tilrauna eftir uppskeru tilraunaliða án N-,
Horgardal, p. eða K.áburöar.
Skriðuklaustri, Sámsstöðum og Reykhólum
var stuðst við tilraunir á býlum víðs vegar
um landið utan stöðvanna. Tilraunatíma-
bilið var 1-5 ár. Uppskera og efnamagn er
úr fyrri slætti.
Tilraunir með vaxandi áburðargjöf
voru flokkaðar efitir uppskeru án N-, P- eða
K-áburóar (6. tafla). Línurit yfir uppskeru
sem fall af %-magni N, P eða K í þurrefni
voru notuð til þess að meta uppskeru og %-
magn við mismunandi hlutföll af hámarks-
uppskeru (0,8-0,9-1,0).
Uppskeruflokkar
(hey, 85% þe., hkg/ha) N-tilraunir P-tilraunir K-tilraunir
Tilraunaárl)
0-10 10 5
11-20 69 9 6
21-30 117 11 20
31—40 72 15 9
41-50 33 15 12
51-60 12 9 8
61-70 29 3 4
71-80 3 1
81-90 1
104 i
Total 410 68 61
1) Samanlagður árafjöldi tilraunaliða án N-, P- eða K-
áburðar.