Ráðunautafundur - 15.02.2000, Síða 138
130
7. tafla. Kjörmagn og skortsmörk fyrir nítur í grasi við mismunandi vaxtarskilyrði. Niðurstöður byggðar á 15
vallartilraunum með níturáburð. Tilraunimar eru flokkaðar eftir uppskeru án níturáburðar, eins og fram kemur í
tveimur fyrstu dálkum töflunnar.
Uppskemhlutfall
Enginn N-áburður 80 90 100
Uppskera þe. hkg/ha %N í þurrefni Uppskera, þe. hkg/ha %N í þurrefni Uppskera þe. hkg/ha %N í þurrefni Uppskera þe. hkg/ha %N í þurrefhi
41,3 1,84 48,3 1,98 54,3 2,13 60,4 2,40
28,9 1,90 40,8 2.06 45,9 2,22 51,0 2,48
19,6 2,02 36,7 2,38 41,3 2,50 45,9 2,59
13,5 1,94 32,2 2.40 36,3 2,56 40,3 2,75
8. tafla. Kjörmagn og skortsmörk fyrir fosfór í grasi við mismunadi vaxtarskilyrði. Niðurstöður byggðar á 25
vallartilraunum með fosfóráburð. Tilraunimar era flokkaðar eftir uppskera án fosfóráburðar, eins og fram kemur
í tveimur fyrstu dálkum töflunnar.
Hlutfall uppskera
Enginn P-áburður 80 90 100
Uppskera %P Uppskera, %P Uppskera %P Uppskera %P
þe. hkg/ha í þurrefni þe. hkg/ha í þurrefhi þe. hkg/ha í þurrefhi þe. hkg/ha í þurrefhi
56,1 0,21 51,9 0,20 58,4 0,22 64,9 0,22
47,8 0,23 43,7 0,21 49,2 0,24 54,7 0,35
39,0 0,18 42,5 0,21 47,9 0,24 53,1 0,33
31,9 0,20 31,0 0,18 34,9 0,22 38.8 0,31
23,0 0,19 28,1 0,25 31,7 0,28 35,2 0,31
13,4 0,17 22,2 0,25 24,9 0,30 27,7 0,34
6,5 0,14 19,9 0,22 22,4 0,24 24,8 0,29
9. tafla. Kjörmagn og skortsmörk fyrir kalíum í grasi við mismunandi vaxtarskilyrði. Niðurstöður byggðar á 25
vallartilraunum með kalíáburð. Tilraunimar eru flokkaðar eftir uppskem án kalíáburðar,eins og ffarn kemur í
tveimur fyrstu dálkum töflunnar.
Uppskera, % af hámarki
Enginn K-áburður Uppskera %K þe. hkg/ha í þurrefni Uppskera, þe. hkg/ha 80 %K í þurrefhi 90 Uppskera þe. hkg/ha í %K þurrefni Uppskera þe. hkg/ha 100 %K í þurrefiti
70,6 1,16 65,6 M 73,8 1,3 82,0 1,8
46,6 1,04 45,2 1,0 50,9 1,4 56,5 2,3
37,9 0,84 40,8 1,0 45,9 1,4 51,0 2,3
30,7 0,97 32,4 1,1 36,4 1,6 40,5 2,4
22,2 0,93 24,3 1,2 27,3 1,5 30,3 2,5
16,2 0,76 23,0 1,3 25,8 1,7 28,7 2,5
Uppskera sem % af hámarki í 10. töflu er uppskera án N-, P- eða K-áburðar í % af mestu
uppskeru eftir N-, P- eða K-áburð. Fosfórskortur mældist mestur (26% af hámarksuppskeru á
stöðum og í árum þar sem og þegar lítið spratt), því næst níturskortur (34% af mestu sprettu),
en síst vantaði kalíum (56% af hámarkssprettu).
A þeim stöðum og í þeim ámm sem spretta var mest gaf fosfór í jarðvegi 87% af hámarks-
sprettu eftir fosfóráburð og sambærilegar tölur vora 81% fyrir kalíum og 68% fyrir nítur.
Þær niðurstöður rannsókna á magni plöntunæringarefna í uppskera af túnum sem hér
hafa verið lagðar fram eiga að gefa færi á nýtingu heyefnagreininga til leiðbeininga um
áburðarnotkun, ekki sist til þess að meta nýtingu áburðar.