Ráðunautafundur - 15.02.2000, Side 143
135
2. tafla. Flokkun kalítalna í jarðvegi og áætluð kalíþörf samkvæmt þeim. Miðað er við efnamagn í alhliða góðri
töðu með 18 g K/kg þe. Áburðarþörf einstakra túna má áætla út frá efnamagni sem fjarlægist með hverjum 10
hkg af þurrefni og með tilliti til kalis sem til fellur með búfjáráburði.
120 108 75-0 K-þörf kg/ha f. 60 hkg/ha
uppsk. þe.
K-þörf kg/ha
20 18 13-0 f. 10 hkg/ha uppsk. þe.
Viðhaldsáb. + 10%
Viðhaldsáburður
Viðhaldsáb. - [30-100%]
K-áburður
Lágar
Meðal
Háar
K-tölur (AL)
0 0,1 0.2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 1,5 K-tala mj/lOOg
0 4 8 12 16 20 24 28 32 36 40 44 48 52 56 60 *K mg/lOOg
Þar sem möl og grjót (steinefoi >2 mm í þvermál) er í jarðvegi þarf að leiðrétta jarðvegs-
tölumar, vegna þess að rúmmál nýtanlegs jarðvegs er minna sem svarar rúmmáli hins grófa
jarðefnis. Þettamágerameðjöfnunni: {P,K}ieíörétt = {P,K}tala x (100 - %steinar) /100.
Þegar áburðarþörfm er metin út frá þörf á næringarefnum þarf að taka tillit til þess sem til
fellur af þeim á túnunum, í uppskeru/grasi sem ekki er fjarlægt og því sem til fellur með bú-
fjáráburði við beit. Næringarefnaþörf er síðan uppfyllt með búfjáráburði og tilbúnum áburði.
Hér verður með dæmi lýst hvemig nýta má niðurstöður jarðvegaefnagreininga við gerð
áburðaráætlana og not þeirra, þar sem næringarefnabókhald er til, og stefnt að efnajafnvægi á
búunum. Samkvæmt athugunum Þórodds Sveinssonar [19,20] er algengt að á kúabúum sé 1
árskýr á ha ræktaðs lands. Kúm er eingöngu beitt á ræktað land þannig að búfjáráburður frá
þeim nýtist allur, annaðhvort beint við beit eða með dreifingu og til lengri tíma litið ætti jöfo
dreifing á allt túnið að nást.
Á kúabúi má, sem fyrr segir, reikna með einni árskú á ha og að mykja sem til fellur á ári
frá hverri kú hefor verið áætluð um 15 tonn. Efnamagn sem til fellur hefor verið áætlað á
ýmsa vegu, með mælingtun á mykjunni [11], með efoajafnvægi [19,20] og með ræktunar-
reikningi [12]. Eins og sjá má (3. tafla) ber nokkuð á milli, sem rekja má til mismunandi að-
ferða og til mismunar í efnamagni fóðurs. í áframhaldandi framsetningu (4. tafla) eru tölur úr
Handbók bænda notaðar, en þar virðist búfjáráburðurinn frekar vanmetinn. Ekki er gerður
greinamunur á því hvort mykjan fellur til við beit eða er áborin. Það eru atriði sem taka þarf
tillit til á hverju býli fyrir sig og helst þyrfti að meta eða mæla efnamagn búfjáráburðarins þar
sem breytileiki er allmikill.
3. tafla. Efnamagn í mykju sem tilfellur á ári eftir eina kú og reikna má meö að dreifist á 1 ha. Ekki er greint á
milli þess er til fellur viö beit og við innistöðu. Tap vegna uppgufunar, útskolunar o.fl. Afgangur eru áætluð nýt-
anleg næringarefni.
Nýtanleg
Heildarefnamagn í búfjáráburði (mykja), kg/ha næringarefni Handbók
Samkv. [11] Samkv. [12] Samkv. [19] Tap í búfjáráburði bænda
Áburðarfræði Efnajafnvægi Ræktunarreikn. % kg/ha kg/ha
Fosfór (P) 10 15 11 10 10-14 10
Kalí (K) 58 55 80 10 50-70 54
1) Miðað við 15 tonn af mykju á ári. Efhainnihald N-P-K: 5-0,4-4 kg/tonn og 1 árskýr/ha.