Ráðunautafundur - 15.02.2000, Síða 148
140
eru einmitt þau sýni sem voru blautari. Þegar sameiginlegar líkingar voru reiknaðar sést að
líking, þar sem þurrefnisinnihald, meltanlegt þurrefni og hrápróteininnihald eru skýribreytur,
útskýrir 92% af breytileikanum í báðum gagnasöfnunum (3. tafla og 5. mynd). Próteininni-
hald eitt sér hefur litla fylgni við próteinniðurbrot í vömb, en kemur inn sem skýribreyta
þegar tekið hefur verið tillit til þurrefnisinnihalds og meltanleika þurrefnis í gögnunum frá
1998 (Bragi Líndal Ólafsson og Páll Eydal Reynisson 1998). Ástæðan er sennilega sú að
sýnin úr þeirri tilraun koma frá þremur stöðum þar sem áburðargjöf og jarðvegur eru mismun-
andi. í tilrauninni á Stóra Ármóti nú voru tilraunaspildumar hins vegar á sams konar landi og
nutu líkrar áburðargjafar. Þar var mikil fylgni milli meltanleika og próteininnihalds, þannig að
eldci var þörf fyrir próteininnihald sem breytu.
1. tafla. Skipulag tilraunar og niðurstöður mælinga á verkuðum rúllusýnum.
Sýni nr Grastegund Sláttur'* Þurrk- stig2) Þurr- efni % Hráprótein % þe. Meltan- Niðurbrot leiki, % þe. próteins, %
1 Vallarsveifgras 1 1 31,5 21,4 72,3 90,8
2 hreint 1 2 46,3 24,0 75,2 88,2
3 1 3 71,3 21,0 73,5 67,7
4 1 4 80,8 22,7 73,1 63,4
5 2 1 40,9 14.8 71,2 86,5
6 2 2 52,2 16,9 71,5 82,5
7 2 3 71,9 15,3 69,1 64,9
8 2 4 82,4 14.6 69.1 61,2
9 Vallarfoxgras 1 1 39,5 13,4 72,9 85,2
10 hreint 1 2 39,1 16,9 73,9 86,0
11 1 3 58,4 16,9 72,4 78,4
12 1 4 63,5 17,0 70,7 73,1
13 2 1 34,3 10,8 63,0 73,4
14 2 2 54,9 11,5 65,4 75,5
15 2 3 67,6 11,4 66,0 69,1
16 2 4 76,3 11,2 67,3 64,7
17 Lingresi i 1 30,7 23,5 74,0 89,6
18 blandað i 2 45,7 23,1 74,2 84,7
19 i 3 60,9 23,3 71.9 74,6
20 i 4 67,9 22,4 71,4 71,9
21 2 1 31,9 16,8 65,1 85,1
22 2 2 56,6 14,1 64,4 69.4
23 2 3 63,0 16,7 64,9 69,7
24 2 4 75,5 16,8 65,7 61,7
1) Sláttur 1 29. júní, 1998; Sláttur2 ló.júlí 1998. 2) Stefnt að u.þ.b. 30, 45, 60 og <75% þe. við þurrkstig 1, 2, 3 og 4.
2. tafla. Fylgni milli einstakra mælistærða í verkuðum rúllusýnum.
Þurrefni, % Hráprótein, % þe. Meltanlegt þe., % Prótein niðurbr., %
Þurrefni, % 1,00
Hráprótein, % þe. -0,19 1.00
Meltaniegt þe., % -0,29 0.67 1,00
Prótein niðurbr., % -0,96 0,31 0,49 1,00