Ráðunautafundur - 15.02.2000, Qupperneq 183
175
og þau efnagreind og notuð við niðurbrotsmælingar í vambaropskúnum. Orkugildi kjam-
fóðurs var áætlað út frá efnagreiningum og töflugildum varðandi meltanleika hráefnanna sem
notuð voru í blöndurnar en orkugildi gróffóðurs var reiknað út ffá mældum meltanleika in
vitro. Orku og próteinþarfir voru reiknaðar út frá þeim líkingum sem birtar hafa verið í
tengslum við ný orku og próteinmatskerfi.
Mjólkurmagnið var staðlað m.t.t. orkuinnihalds skv. líkingunni:
Orkuleiðrétt mjólk (OLM) kg = mjólk kg * (0,25 + 0,122 * fitu% + 0,077 x prótein%). Við út-
reikninga á verði mjólkur til ffamleiðenda var miðað við þær reglur sem í gildi eru í ársbyrjun
2000 þ.e. að grundvallarverð sé 67,70 kr; beingreiðsla 31,89 kr, afurðastöðvaverð 35,81 kr,
vægi próteins 0,75 og fitu 0,25 og grundvallaimjólkin er með 3,97% fitu og 3,27% prótein.
Tölfræói. Við uppgjörið var unnið með meðaltöl fyrir hverja kú í hverri viku mjaltaskeiðsins.
Líkanið sem notað var við uppgjör innihélt þættina mjaltaskeið (3), kjamfóðurtegund (3),
gripir innan kjarnfóðurtegundar og mjaltaskeiðs (2-7), vika mjaltaskeiðs (16) og tveggja þátta
samspil kjamfóðurtegunda og vikna og mjaltaskeiðs og vikna. Uppgefm skekkja er staðals-
kekkja meðaltals fyrir kjamfóðurtegund en að baki þeirri skekkju em um 200 mælingar (~13
kýrx 16 vikur). Notað var tölfræðiforritið NCSS.
Niðurstöður
Við uppgjör gagnanna voru bæði skoðuð áhrif af próteinfóðrun og aldri kúnna. Aldursáhrifm
þ.e. hvort kýmar vora á fyrsta, öðru eða þriðja mjaltaskeiði koma fram í töflum hér á eftir en
fá litla umfjöllun að þessu sinni og gögn varðandi holdafar, heilsufar og ffjósemi kúnna hafa
ekki enn verið skoðuð til hlítar. Allar niðurstöður sem hér era kynntar eiga við um fyrstu 16
vikur mjaltaskeiðsins nema annað sé tekið fram.
Áhrif próteinfóðrunar ú át. Át á heildarþurrefni skiptist nokkuð jafnt á milli þurrheys, vot-
heys og kjamfóðurs þ.e. um þriðjungur af hverri tegund (32-36%). Kýmar í miðhópnum (K-
145) átu minnst af gróffóðri en raunhæfur munur var þó aðeins á milli kjarnfóðurhópanna
varðandi votheysát (5,0 - 4,5 - 4,8 kg þe./d; p=0,04) en ekki hvað varðar heildarát, hvorki á
þurrefni né fóðureiningum. Kvígur á fyrsta mjaltaskeiði átu að meðaltali um 75% af því þurr-
efni sem elstu kýmar innbyrtu en meðalát í tilrauninni var um 13,6 kg þe./d sem er nokkuð
svipað og við höfum fundið í sambærilegum tilraunum.
3. tafla. Áhrif aldurs og kjamfóðurtegundar á eftiainnihald í fóðri fyrstu 16 vikur mjaltaskeiðs (m.v. þurrefni).
1 Mjaltaskeið 2 ' 3 P-gildi 105 Kjamfóðurtegund 145 165 P-gildi Meðal- tal Staðal- skekkja
Þurrhev. þe. % 83,0 82.8 82.9 0.33 82,8 83,0 82,8 0,27 82,9 0.06
Þurrhey. meltanl. % 70,2 70,7 70,5 0,89 69,8 70,5 71,0 0,56 70,5 0,72
Vothey, þe. % 43,3 42.7 43,1 0.86 43,7 43.1 42.3 0.51 43,0 0,75
Vothey. meltanl. % 71,1 71.5 71,4 0,71 71,2 71.2 71,6 0.63 71,3 0,30
Vothey, sýrustig (pH) 4,61 4,60 4,61 0,83 4,62 4,60 4.59 0,38 4.61 0,01
Hráprótein, % í þe. 15.5 15.4 15,1 0.10 13,7 15,6 16,8 0.00"' 15,4 0,154
FEm í ka þe. 0.90 0.89 0.89 0.31 0,89 0,90 0.90 0.25 0,89 0.004
AAT, g/kg þe. 99 98 97 0,00" 86 100 107 0.00’" 98 0,508
AAT. s/FEm 110 110 109 o.oo- 97 112 119 0.00' ' 109 0,268
PBV. g/kg þe. -6 -7 -8 0,07 -7 -9 -5 0.00"' -7 0,538
Steinefni, % i þe.
Ca 1,18 1.11 1.06 0.00 1,00 1,16 1,18 0,00" 1,12 0,015
P 0.74 0,71 0,68 0,00’" 0,64 0,74 0,76 0,00"' 0,71 0,008
Ma 0,27 0.27 0,26 0,00" 0,26 0.27 0.27 0.02* 0.27 0,003
K 1.49 1.52 1,55 0,02’ 1,52 1.50 1,53 0.36 1.52 0.015
Na 0.21 0,20 0,20 0,00" 0,19 0.22 0,20 0,00'" 0,20 0,003